Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Vélsleðar

Akstur vélsleða er ekki hættu­laus frekar en akstur annarra far­ar­tækja. Þess vegna er mik­il­vægt að huga að ör­ygg­inu, sama hversu stutt á að fara. Slys­in sýna að þau verða ekki bara hjá þeim sem hafa litla reynslu og verða alls ekki ein­göngu þegar veður er vont. Mikilvægt er að draga ekki úr varkárni þó þú hafir góða reynslu af sleðaferðum eða aukir hraðann í takt við gott veður.

VÍS ráð

Hvar má aka?
Réttur undirbúningur
Góður búnaður
Ferðahegðun