Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Ferðamennska

Ferðamönn­um hef­ur fjölgað mjög und­an­far­in ár, bæði inn­lend­um og er­lend­um og ferðamennska þeirra breyst. Göngu­ferðir hafa auk­ist mikið, ásamt því að felli­hýsi, tjald­vagn­ar, hjól­hýsi og hús­bíl­ar eru vin­sæl­ir ferðamát­ar yfir sum­ar­tím­ann.

All­ir vilja kom­ast heil­ir heim. Til að svo megi verða er góður und­ir­bún­ing­ur ferðalags mik­il­væg­ur. Hann get­ur hins veg­ar verið mjög mis­mun­andi eft­ir því hvert för­inni er heitið, hvernig er ferðast og hvernig viðrar. 

All­ir vilja kom­a heil­ir heim.
Ferðalög erlendis
Gönguferðir
Hálendisferðir
Hellaferðir
Útilega
Vetrarferðir