Hoppa yfir valmynd

ATVIK

Yfirsýnin auðveldar stærri fyrirtækjumunderlineog sveitarfélögum að grípa til forvarnaaðgerða til að stuðla að úrbótum - áður en slysin gerast. Því við viljum að viðskiptavinir okkar lendi sjaldnar í tjónum.

Árangur í öryggismálum er nefnilega ekki heppni heldur ákvörðun.

Hafðu samband ef þú vilt fræðast meira um ATVIK.