Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Varnir gegn vatnstjóni

Á hverj­um degi verða um 20 vatns­tjón hér á landi og er kostnaður þeirra um þrír millj­arðar. Bara til VÍS ber­ast 5,5 vatns­tjónstil­kynn­ing­ar á hverj­um degi og má sjá hvernig tjón­in skipt­ast niður hér. Þótt marg­ir séu vel tryggðir fylg­ir mikið rask slík­um tjón­um og oft á tíðum get­ur verið ógjörn­ing­ur að bæta ómet­an­lega hluti sem skemm­ast.

VÍS ráð

Helstu ástæður og viðbrögð?
Asahláka
Snjór og grýlukerti
Lagnir
Niðurföll
Tæki
Raki
Vatnsinntak