Hoppa yfir valmynd

Hluthafafundir

2023

2023

Aðalfundur 16. mars 2023

Aðalfundur VÍS verður í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, en auk þess verður boðið upp á rafræna þátttöku.

Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja aðalfundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, eru beðnir um að skrá sig á vefsíðunni: https://www.lumiconnect.com/meeting/vis2023 

Frestur til að skrá sig er til kl. 16:00 þann 15. mars, eða degi fyrir aðalfund. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur. Sendu okkur tölvupóst á fjarfestatengsl@vis.is og við svörum fljótt og vel.

Eyðublöð

Umboðseyðublað 2023

Framboð til stjórnarsetu

Framboð til setu í tilnefningarnefnd

Fundarboð og dagskrá

Aðalfundarboð VÍS 2023

Aðalfundarboð VÍS 2023 - Endanlega dagskrá

Aðalfundargögn

Leiðbeiningar um rafræna þátttöku í aðalfundi VÍS

Réttindi hluthafa 2023

Samantekt um helstu hluthafa 2023

Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS 2023

Starfskjarastefna 2023

Ályktunartillögur stjórnar til aðalfundar 2023

Stjórnarháttayfirlýsing VÍS 2022

Breytingartillaga Gildis á aðalfundi VÍS 2023

Starfskjaraskýrsla 2022

Framboð til stjórnar VÍS 2023

Framboð til tilnefningarnefndar VÍS 2023

Yfirlit fjárfestaupplýsinga

Ársskýrsla VÍS 2022

Fundargerð og helstu niðurstöður

Helstu niðurstöður aðalfundar Vátryggingafélags Íslands hf. 2023

Samþykktir Vátryggingafélags Íslands hf. 16. mars 2023

Starfskjarastefna VÍS 2023