Hoppa yfir valmynd

Harpa 29. febrúar 2024 frá kl. 13-16.

Forvarnaráðstefna VÍS er haldin árlega en á ráðstefnunni er fjallað er um öryggismál og forvarnir fyrirtækja og stofnana frá öllum hliðum. Vel valdir sérfræðingar og stjórnendur á þessu sviði deila reynslu sinni með ráðstefnugestum.

Ráðstefnan hefur skapað sér sess sem einn fjölsóttasti viðburður sinnar tegundar á Íslandi.

Forvarnaverðlaun VÍS hljóta fyrirtæki sem þykja skara fram úr í öryggismálum og eru öðrum fyrirtækjum góð fyrirmynd. Verðlaunað er í tveimur flokkum og er horft til sterkrar öryggismenningar og markvissrar vinnu við að efla öryggisvitund og öryggishegðun í úthlutun.

Skráning

Dagskrá

13:00

Setning Forvarnaráðstefnu 2024

Guðný Helga Herbertsdóttir

Forstjóri VÍS

13:06

Getur bætt öryggismenning aukið sjálfbærni í verkum?

Ingólfur Gissurarson

Forstöðumaður gæða- og öryggismála hjá Íslenskum aðalverktökum

13:30

Öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara

Páll Erland

Forstjóri HS Veitna

13:54

Var slysalaust?

Ólafur Sæmundsson

Framkvæmdastjóri TVT - Traust verktak

14:04

Forvarnaverðlaun VÍS

Guðmundur Ólafsson

Forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta VÍS

14:25

Kaffihlé

14:45

Vottun – er það leiðin að árangri?

Helgi Haraldsson

Öryggisstjóri Sjúkrahúsinu á Akureyri

15:08

Eru þjálfuð samskipti lykillinn að öryggi í starfi?

Árni Gunnarsson

Framkvæmdastjóri Olíudreifingar

15:32

Hið góða, hið illa og gervigreindin

Páll Rafnar Þorsteinsson

Verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun

16:00

Ráðstefnulok og léttar veitingar

Fundarstjóri

Brynja Þorgeirsdóttir

Lektor og fyrrverandi fjölmiðlakona

Örviðtöl verða birt á milli erinda við eftirtalda einstaklinga:

  • Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 
  • Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar.
  • Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins.
  • Harald Teitsson, framkvæmdastjóri Teits Jónassonar.
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
  • Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu.
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Fyrir­les­arar