Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Óveður

Veður hefur oft áhrif á plön fólks hér á landi. Flestir þekkja vel að vera sífellt að skoða veðurspá og færð og þurfa svo að breyta plönum þar sem ekki er öruggt að vera á ferðinni.  Veðurstofan gefur út viðvaranir eftir litum út frá því hversu mikil áhrif veðrið getur haft. Mikilvægt er að taka mark á þeim og gera allt til að koma í veg fyrir tjón og slys. 

VÍS ráð

Gul viðvörun
Appelsínugul viðvörun
Rauð viðvörun