Hoppa yfir valmynd

Móður­félag

Sameining til sóknar.underlineMeð því að sameina VÍS og Fossa varð til framsækið fyrirtæki á fjármálamarkaði sem stefnir á enn frekari vöxt á sviði eignastýringar, fjárfestingabankastarfsemi og trygginga.

Þetta er sameining til sóknar — en félögin njóta góðs af því að styðja við vöxt hvors annars. Saman mynda þessi félög sterka heild með víðtækar starfsheimildir þar sem áherslan er lögð á framúrskarandi þjónustu og traust langtímasamband við viðskiptavini.

Í febrúar 2023 var tilkynnt að VÍS og hluthafar Fossa hefðu hafið viðræður um sameiningu félaganna á grundvelli kaupsamnings. Kaupsamningur var undirritaður í byrjun maí sama ár. Hluthafar samþykktu svo kaupin með afgerandi hætti á hluthafafundi mánuði síðar.

Í október var tilkynnt til Kauphallar að kaupin væru frágengin.

Stjórnendur

Haraldur Þórðarson

Forstjóri

Nánar

Brynjar Þór Hreinsson

Fjármálastjóri

Nánar

Fréttir

Kaup frágengin, tilkynning til Kauphallar (2. október 2023)
Birgir Örn mun leiða mótun áhættustýringar í sameinuðu félagi VÍS og Fossa (9. ágúst 2023)
Brynjar Þór er nýr fjármálastjóri sameinaðs félags VÍS og Fossa (2. ágúst 2023)
Hluthafar VÍS samþykkja kaupin á Fossum (15. júní 2023)
Sameining VÍS og Fossa (5. maí 2023)
Viðræður um sameiningu VÍS og Fossa fjárfestingarbanka (15. febrúar 2023)