Hoppa yfir valmynd

Skagi, móður­félag VÍS

Nýtt afl á fjármálamarkaðiunderlineSkagi er öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði sem stefnir á arðbæran vöxt á sviði trygginga, fjárfestingarbankastarfsemi og eignastýringar. Samstæðan býr að langri og farsælli sögu í tryggingarekstri, framsækni í fjármálaþjónustu og langtímaárangri í fjárfestingum. Í samstæðu Skaga eru þrjú sjálfstæð dótturfélög; VÍS tryggingar, Fossar fjárfestingarbanki og SIV eignastýring.

Við viljum eiga góð samskipti

við fjár­festa, hlut­hafa, grein­ing­araðila og fjöl­miðla.

Allar flagg­an­ir skulu ber­ast til regluvarðar.

Regluvörður

Vig­dís Hall­dórs­dótt­ir

Staðgeng­ill: Arnar Már Björgvinsson

regluvordur@vis.is

Fjár­festa­teng­ill

Erla Tryggvadóttir

660 5260

fjar­festa­tengsl@vis.is