Veikjast eða slasast
Þegar nýr veruleiki vegna veikinda eða slyss blasir við okkur, förum við að skoða hvaða tryggingavernd við höfum og hvaða málum þarf að sinna. Þetta getur verið allt frá því að fá vottorð hjá lækni eða einfaldlega að stíga fyrsta skrefið og tilkynna málið til okkar.
Ef eitthvað er óljóst, ekki hika við að hafa samband við okkur.