Hoppa yfir valmynd
Viðskiptavinir okkar eru að meðaltali búnir að vera hjá okkur í 14 ár!

Allar einstak­lings­trygg­ingar

Hér sérðu yfirlit yfir allar einstaklingstryggingarnar okkar. Mættu því óvænta af öryggi!

Ökutækja­trygg­ingar

Öll getum við gert mistök í umferðinni eða lent í aðstæðum sem leiða til tjóns. Því er mikilvægt að vera með góðar ökutækjatryggingar.

Fjöl­skyldu- og innbús­trygg­ingar

Fjölskyldusamsetning, ósk um tryggingavernd og eigin áhættu er misjöfn og því er hægt að setja fjölskyldu- og innbústryggingar saman eins og hentar hverjum og einum.

Líf - og heilsu­trygg­ingar

Líf- og heilsutryggingar tryggja þér og þínum nánustu fjárhagslegt öryggi ef hið óvænta gerist.

Ferða­trygg­ingar

Hvort sem þú ert að fara í frí, nám, vinnuferð eða vegna annarra erinda, mælum við með því að þú farir yfir það hvort þú sért með ferðatryggingar sem henta þér.

Dýra­trygg­ingar

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á margar útfærslur af dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti.

Fyrirtækin sem við tryggjum eru að meðaltali búin að vera hjá okkur í 11 ár!

Allar fyrir­tækja­trygg­ingar

Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.

Grunn­trygg­ingar fyrir fyrir­tæki

Við mælum með því að öll fyrirtæki stór og smá séu að lágmarki með ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar, slysatryggingu launþega og lausafjártryggingu. Þú getur sótt um allar þessar tryggingar í einni umsókn hér.

Húseig­enda­trygging atvinnu­hús­næðis

Húseigendatrygging er góð viðbót við lögboðna brunatryggingu. Húseigendatrygging veitir víðtæka vernd gegn óvæntum og skyndilegum atburðum sem leiða til tjóns.

Rekstr­ar­stöðv­un­ar­trygging

Rekstrarstöðvunartrygging bætir rekstrartap sem verður við stöðvun rekstrar og leiðir af sér samdrátt í sölu eða þjónustu.

Vinnu­véla­trygging

Vinnuvélatrygging tekur á tjónum sem verða á tryggðri vinnuvél vegna skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks.

Víðtæk flutn­ings­trygging

Víðtæk flutningstrygging er fyrir þá sem láta flytja fyrir sig verðmæti með viðurkenndum flutningsaðila milli landa eða innanlands.

Barnafjölskyldur velja, í 64% tilfella, F plús 3 trygginguna okkar.

Yfirlit lífs­við­burða

Á vissum tímamótum í lífi þínu er skynsamlegt að þú hugir að tryggingavernd þinni og fjölskyldu þinnar. Hér höfum við tekið saman helstu lífsviðburði sem geta haft áhrif á það hvaða tryggingar þú þarft.

Eignast barn

Við mælum með því að þú skoðir kaup á nokkrum tryggingum sem tryggja fjárhagslegt öryggi fjölskyldu þinnar ef hið óvænta gerist.

Kaupa fast­eign

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að passa upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar eignatjóns.

Veikjast eða slasast

Enginn býst við því að missa heilsuna eða lenda í alvarlegu slysi. Staðreyndin er þó sú að allir geta lent í þeim aðstæðum.

Flytja erlendis og aftur heim

Við flutninga erlendis er skynsamlegt að skoða kaup á tryggingum eins og flutningstryggingum og sjúkrakostnaðartryggingu.

Fara á eftir­laun

Þörfin fyrir tryggingar getur breyst eftir því sem þú verður eldri og aðstæður þínar breytast.

Þegar þér hentar

Náðu í VÍS appið eða skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum.

Við höfum tekið saman leiðbeiningar um hvernig þú innskráir þig. Þar finnur þú einnig stutt og skýr kennslumyndbönd til þess að hjálpa þér af stað.

Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og föstudaga frá kl. 9:00 - 15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 - 16:00 og föstudaga kl. 09:00 - 15:00. Svo getur þú sent okkur fyrirspurn og við svörum eins fljótt og auðið er.

VÍS appiðInnskráning
Þegar þér hentar
Fréttir
Almennt28.08.2024

Nýr framkvæmdastjóri trygginga og tjóna hjá VÍS

Reynir Bjarni Egilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri trygginga og tjóna hjá VÍS.

Forvarnir20.08.2024

Skólar að hefjast á ný

Það er alltaf gott að minna ökumenn á að hafa varann á þegar skólar byrja á ný eftir sumarfrí og þá sér í lagi í nánd við skólana sjálfa.

Forvarnir29.07.2024

Heitt vatn tekið af stórum hluta

Heitt vatn verður tekið af stórum hluta höfuðborgarsvæðisins kl. 22 mánudaginn 19. ágúst og má vænta að það verði sett aftur á um hádegi á miðvikudag.

Forvarnir29.07.2024

Á að skella sér í ferðalag?

Stærsta ferðahelgi ársins er handan við hornið og vonandi verður æðislegt veður og góð stemning í kortunum.

Almennt11.07.2024

Enn auðveldara að tryggja sig

Síðustu misseri höfum við unnið að því að gera það einfaldara fyrir fólk að tryggja sig á vis.is.

Forvarnir10.07.2024

Stikaðar gönguleiðir öruggari

Veðrið er það sem oftast hefur áhrif á gönguferðir.

Almennt09.07.2024

Þarftu að uppfæra kreditkortaupplýsingar?

Nýverið skipti VÍS um þjónustuaðila sem sér um greiðslumiðlun kreditkorta.

Almennt08.07.2024

Áfram góður árangur í UFS-mati

Skagi nær áfram góðum árangri í UFS-mati Reitunar og hlaut 80 stig (B1) sem er sami fjöldi stiga og félagið fékk á síðasta ári. Þetta telst góð einkunn og endurspeglar áherslur félagsins í sjálfbærni.

Almennt05.07.2024

Bjarni nýr forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta

Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá VÍS.

Almennt19.06.2024

Ný þjónustuskrifstofa í Reykjanesbæ

Öll velkomin í húllumhæ á nýju skrifstofunni föstudaginn 21.júní kl.13-15