Hoppa yfir valmynd

Þegar þér hentar

Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar alla virka daga frá kl. 12:00-15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Hafa samband
Þegar þér hentar

Líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar VÍS

Tryggingarnar virka strax, jafnvel þótt þú þurfir aldrei að nota þær. En þær færa þér hugarró. Því ef hið óhugsandi gerist, þá munu þau sem treysta á þig, vera fjárhagslega örugg.

Líf- og sjúkdómatryggingar
Líf- og sjúkdómatryggingar VÍS

Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Ökuvísir er byltingakennd nýjung í ökutækjatryggingum þar sem þú stjórnar verðinu. Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Trúir þú því ekki? Ekkert mál, prófaðu appið í 14 daga áður en þú ákveður þig.

Kynntu þér Ökuvísi
Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Trygg­ingar fyrir fyrir­tæki

Er reksturinn vel tryggður? Við vitum að allt getur gerst og margt getur ógnað rekstraröryggi fyrirtækja. Tryggingar eru því nauðsynleg vernd þegar óvænt áföll dynja yfir.

Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.

Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.

Skoða tryggingar fyrir fyrirtæki
Tryggingar fyrir fyrirtæki

Nýsköp­un­ar­sjóður VÍS

  • Úthlutað er einu sinni á ári til verkefna sem falla undir nýsköpun og þróun stafrænna forvarnaverkefna.
  • Samtals 10 milljónir til úthlutunar.
  • Eitt til fimm verkefni fá úthlutað úr sjóðnum.
  • Styrktarnefnd VÍS, ásamt sérfræðingum í nýsköpun, fara yfir innsendar umsóknir.
  • Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.
  • Úthlutað verður þann 24. janúar 2022.
  • Umsóknir þurfa að berast á netfangið nyskopun@vis.is fyrir 10. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.
Senda inn umsókn
Nýsköpunarsjóður VÍS
Fréttir

VÍS hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir Ökuvísi

Global Banking & Finance Review® verðlaunar VÍS fyrir framúrskarandi nýsköpun í þjónustu og vöruþróun

Lesa meira

Hringtorg vefjast fyrir

Þau sem taka við tjónstilkynningum hjá VÍS hafa tekið eftir að tjón í hringtorgum eru áberandi þessi misserin.

Lesa meira

Hviðuspá komin á blika.is

Á ferð um landið getur oft verið erfitt að átta sig á vindhviðuhættu.

Lesa meira

Af hverju að bakka í stæði?

Algengustu ökutækjatjón hjá VÍS eru þau sem eiga sér stað þegar bakkað er.

Lesa meira

Ökuvísir vekur athygli

Ökuvísir er byltingarkennd nýjung að svo mörgu leyti.

Lesa meira

Öryggi slær í gegn!

Ljóst er að herferðin okkar um öryggisvörur hefur slegið í gegn því víða eru slíkar vörur uppseldar.

Lesa meira

Ertu með góða hugmynd í mallanum?

Ef þú ert með góða hugmynd í mallanum þá hvetjum við þig til þess að kynna þér Nýsköpunarsjóð VÍS.

Við úthlutum úr sjóðnum einu sinni ári og við styrkjum verkefni sem falla undir nýsköpun ─ og þá sérstaklega þróun stafrænna forvarnaverkefna. Samtals eru þetta tíu milljónir og eitt til fimm verkefni fá úthlutað úr sjóðnum. Úthlutað verður úr sjóðunum 24. janúar 2022.

Styrktarnefnd VÍS, ásamt sérfræðingum í nýsköpun, fara yfir innsendar umsóknir. Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.

Umsóknir þurfa að berast á netfangið nyskopun@vis.is fyrir 10. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.

Lesa meira

Getur risaeðla orðið stafræn?

Nýlega tókum við þátt í Nýsköpunarvikunni en hátíðin var haldin í annað skipti.

Lesa meira

Gjöf til íslenskra sjómanna

Á sjómannadaginn var sjómönnum færð vegleg gjöf frá VÍS því atvikaskráningarkerfið ATVIK-sjómenn var formlega afhent Rannsóknarnefnd samgönguslysa til eignar og reksturs.

Lesa meira
,