Hoppa yfir valmynd

Þegar þér hentar

Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum.

Við höfum tekið saman leiðbeiningar um hvernig þú innskráir þig. Þar finnur þú einnig stutt og skýr kennslumyndbönd til þess að hjálpa þér af stað.

Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar alla virka daga frá kl. 12:00-15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

InnskráningInnskráning - Leiðbeiningar
Þegar þér hentar

Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Ökuvísir er byltingakennd nýjung í ökutækjatryggingum þar sem þú stjórnar verðinu. Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Trúir þú því ekki? Ekkert mál, prófaðu appið í 14 daga áður en þú ákveður þig.

Kynntu þér Ökuvísi
Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Trygg­ingar fyrir fyrir­tæki

Er reksturinn vel tryggður? Við vitum að allt getur gerst og margt getur ógnað rekstraröryggi fyrirtækja. Tryggingar eru því nauðsynleg vernd þegar óvænt áföll dynja yfir.

Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.

Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.

Skoða tryggingar fyrir fyrirtæki
Tryggingar fyrir fyrirtæki

Nýsköp­un­ar­sjóður VÍS

  • Úthlutað er einu sinni á ári til verkefna sem falla undir nýsköpun og þróun stafrænna forvarnaverkefna.
  • Samtals 10 milljónir til úthlutunar.
  • Eitt til fimm verkefni fá úthlutað úr sjóðnum.
  • Styrktarnefnd VÍS fer yfir innsendar umsóknir.
  • Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.
  • Úthlutað verður þann 24. janúar 2022.
  • Umsóknir þurfa að berast á netfangið nyskopun@vis.is fyrir 18. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.
Senda inn umsókn
Nýsköpunarsjóður VÍS
Fréttir

Tilnefningarnefnd VÍS óskar eftir framboðum til stjórnar

Tilnefningarnefnd VÍS auglýsir eftir framboðum eða tilnefningum til stjórnar VÍS vegna aðalfundar félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 17. mars 2022.

Lesa meira

Saman leysum við málið

Vegna samkomutakmarkana og aukningu á kórónuveirusmitum höfum við ákveðið að loka þjónustuskrifstofum okkar og tjónaskoðunarstöðinni á Smiðshöfða tímabundið frá og með mánudeginum 17. janúar.

Lesa meira

Eru þínar bílatryggingar að lækka?

Tæpt ár er síðan VÍS kynnti Ökuvísi til leiks. Á þeim tíma höfum við séð að viðskiptavinir okkar sem eru með Ökuvísi hafa bætt akstur sinn umtalsvert meira en upphaflegar áætlanir okkar gerðu ráð fyrir. Betri akstur leiðir til færri slysa og tjóna og því sjáum við nú svigrúm til að lækka verð enn frekar til þeirra sem keyra vel og eru með háa einkunn í Ökuvísi, þ.e. með einkunnina 87 og hærri.

Lesa meira

Vinnur þú að flottu forvarnaverkefni?

Ef þú ert að vinna að forvarnaverkefni sem snýr að nýsköpun og þróun stafrænna forvarna þá hvetjum við þig til að sækja um í Nýsköpunarsjóð okkar. Þú þarf að sækja um fyrir 18. janúar og við úthlutum 24. janúar. Í sjóðnum eru 10 milljónir og verða að hámarki fimm verkefni valin.

Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.

Umsókn á að senda á nyskopun@vis.is  fyrir 18. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.

Lesa meira

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Þjónustuskrifstofur okkar eru lokaðar til 3. janúar til að tryggja öryggi viðskiptavina og starfsmanna okkar vegna COVID-19.

Við munum veita viðskiptavinum okkar þjónustu í gegnum síma, tölvupóst og netspjall og þar leysum við málin saman. Í sérstökum tilfellum geta þjónustufulltrúar okkar bókað tíma með viðskiptavinum á þjónustuskrifstofum.

Lesa meira

Spörum okkur sporin

Við hvetjum þig til þess að að heyra í okkur símleiðis eða í gegnum netspjallið áður en komið er á þjónustuskrifstofur okkar.

Lesa meira

Guðmundur nýr forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar

Guðmundur Ólafsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá VÍS.

Lesa meira

Dagur reykskynjarans

Alþjóðlegur dagur reykskynjarans er 1. desember. Notum daginn til að fara yfir reykskynjara heimilisins.

Lesa meira

VÍS tekur þátt í stafrænum mánudegi

VÍS tekur þátt í stafrænum mánudegi (e. Cyber Monday) og gerir það í fyrsta sinn! 

Lesa meira

OutSystems velur Ökuvísi sem nýsköpun ársins

Í gær hlaut VÍS alþjóðleg nýsköpunarverðlaun fyrir Ökuvísi — en tæknifyrirtækið OutSystems veitti verðlaunin.

Mörg þekkt alþjóðleg fyrirtæki voru einnig tilnefnd og því er þetta mikil viðurkenning fyrir VÍS. Áður hafa fyrirtæki á borð við Banco Santander, bswift, Certis, Medtronic, New York Life Insurance, Union Bank of the Philippines unnið nýsköpunarverðlaun Outsystems.

Lesa meira
,