Þegar þér hentar
Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.
Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar alla virka daga frá kl. 12:00-15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Líf- og sjúkdómatryggingar VÍS
Þegar þú færð þér líf- eða sjúkdómatryggingu hjá VÍS - geturðu styrkt gott málefni í leiðinni.
Tryggingarnar virka strax, jafnvel þótt þú þurfir aldrei að nota þær. En þær færa þér líka hugarró. Því ef hið óhugsandi gerist, þá munu þau sem treysta á þig, vera fjárhagslega örugg.
