Hoppa yfir valmynd

Þegar þér hentar

Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum.

Við höfum tekið saman leiðbeiningar um hvernig þú innskráir þig. Þar finnur þú einnig stutt og skýr kennslumyndbönd til þess að hjálpa þér af stað.

Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00 - 16:00 og föstudaga frá kl. 10:00 - 15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

InnskráningInnskráning - Leiðbeiningar
Þegar þér hentar

Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Ökuvísir er byltingakennd nýjung í ökutækjatryggingum þar sem þú stjórnar verðinu. Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Trúir þú því ekki? Ekkert mál, prófaðu appið í 14 daga áður en þú ákveður þig.

Kynntu þér Ökuvísi
Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar

Líf- og sjúkdómatryggingar tryggja þér og þínum nánustu fjárhagslegt öryggi ef hið óvænta gerist.

Við viljum vera traust bakland í óvissu lífsins og bjóðum upp á frábærar tryggingar.

Líf- og sjúkdómatryggingar
Líf- og sjúkdómatryggingar

Trygg­ingar fyrir fyrir­tæki

Er reksturinn vel tryggður? Við vitum að allt getur gerst og margt getur ógnað rekstraröryggi fyrirtækja. Tryggingar eru því nauðsynleg vernd þegar óvænt áföll dynja yfir.

Rekstrarumhverfi og þarfir fyrirtækja eru mismunandi og starfsemin getur tekið breytingum á skömmum tíma. Því er mikilvægt að huga reglulega að tryggingaverndinni.

Ráðgjafar okkar eru alltaf til taks og veita persónulega þjónustu.

Tryggingar fyrir fyrirtæki
Tryggingar fyrir fyrirtæki
Fréttir

Þrjú spennandi verkefni hlutu styrk

Við erum stolt af því að fyrsta úthlutun Nýsköpunarsjóðs VÍS átti sér stað á dögunum.

Lesa meira

VÍS er fyrirmyndarfyrirtæki

Við erum stolt af því að VÍS hafi verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR.

Lesa meira

Nýtt skipurit hjá VÍS

Breytingar hafa verið gerðar á skipuriti félagsins.

Lesa meira

Alvotech hlýtur forvarnaverðlaun VÍS 2022

Forvarnaráðstefnu VÍS 2022 lauk nú fyrir skemmstu en ráðstefnan er sú stærsta á sínu sviði þar sem öryggismál og forvarnir fyrirtækja og stofnana eru skoðuð frá öllum hliðum. Þrjú fyrirtæki þóttu standa upp úr í forvarnamálum á síðasta ári en það voru Alvotech, Þúsund Fjalir og Ístak.

Lesa meira

Niðurstaða aðalfundar VÍS

Aðalfundur VÍS var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 2022. Auk þess var gefinn kostur á rafrænni þátttöku á fundinum.

Lesa meira

Við tökum vel á móti vinum okkar frá Úkraínu

Það er okkur ljúft og skylt að taka vel á móti flóttafólki sem kemur hingað til lands frá Úkraínu. Þeir flóttamenn sem dvelja á heimilum viðskiptavina okkar eða í híbýlum í eigu viðskiptavina fá sjálfkrafa sömu tryggingavernd og viðskiptavinir, þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Aðalfundur VÍS

Aðalfundur VÍS verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 2022, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Fundurinn hefst kl. 16.00.

Lesa meira

Ökuvísir fær Íslensku vefverðlaunin

Við erum í skýjunum yfir að Ökuvísir hafi fengið Íslensku vefverðlaunin. Ekki bara ein verðlaun heldur tvö, fyrir app ársins og tæknilausn ársins!

Lesa meira

Rafbílaeigandi — hafðu ekki áhyggjur af þessu!

Rafbílaeigendur hafa eðlilega margir hverjir verið uggandi yfir fréttum af rafbílum sem hafa farið illa í pollum.

Þeir geta þó andað léttar, allavega þeir sem eru með kaskótryggingu hjá okkur, enda bætum við tjón vegna vatns á malbiki.

Lesa meira

Ökuvísir hlýtur tvær tilnefningar!

Við erum í skýjunum fyrir að hafa hlotið tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna. Ökuvísir hlýtur tilnefningu sem app ársins og tæknilausn ársins!

Lesa meira
,