Hoppa yfir valmynd

Þegar þér hentar

Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Þjónustuskrifstofur okkar eru opnar alla virka daga frá kl. 12:00-15:00. Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Hafa samband
Þegar þér hentar

Líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar VÍS

Þegar þú færð þér líf- eða sjúkdómatryggingu hjá VÍS - geturðu styrkt gott málefni í leiðinni.

Tryggingarnar virka strax, jafnvel þótt þú þurfir aldrei að nota þær. En þær færa þér líka hugarró. Því ef hið óhugsandi gerist, þá munu þau sem treysta á þig, vera fjárhagslega örugg.

Líf- og sjúkdómatryggingar
Líf- og sjúkdómatryggingar VÍS

Ökuvísir - keyrir upp gleðina

Ökuvísir er byltingakennd nýjung í ökutækjatryggingum þar sem þú stjórnar verðinu. Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú. Trúir þú því ekki? Ekkert mál, prófaðu appið í 14 daga áður en þú ákveður þig.

Kynntu þér Ökuvísi
Ökuvísir - keyrir upp gleðina

VÍS bikarinn

VÍS er nýr bakhjarl Körfuboltaknattleikssambands Íslands (KKÍ). Þrátt fyrir óvissu vegna alheimsfaraldursins er það gleðiefni að framundan sé bikarkeppni KKÍ en þá verður barist um VÍS BIKARINN.

Því er ljóst að körfuboltinn verður rauðari en hann hefur nokkurn tímann verið!

Lesa meira um VÍS bikarinn
VÍS bikarinn
Fréttir

Viðsnúningur í afkomu félagsins

VÍS birti uppgjör fyrsta ársfjórðungs 29. apríl sl.

Lesa meira

Eru dekkin klár fyrir sumarið?

Samkvæmt dagatalinu er tími nagladekkjanna liðinn. Nú er því réttur tími til þess að yfirfara dekkin sem á að nota í sumar. Enginn ætti nefnilega að gefa afslátt af dekkjunum ─ því góð dekk skipta miklu máli.

Lesa meira

Þegar þér hentar

Sparaðu þér sporin og nýttu þér stafrænu þjónustuna okkar þegar þér hentar. Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum.

Lesa meira

Forvarnarstarf fyrir ungmenni í vinnuskólum sveitarfélaga

VÍS, Vinnuverndarskóli Íslands og Grundarfjarðabær hafa gert með sér samkomulag um framleiðslu á námsefni fyrir ungmenni í vinnuskóla sveitarfélagsins.

Lesa meira

Birkir nýr framkvæmdastjóri hjá VÍS

Birkir Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS.

Lesa meira

Tryggjum öryggi okkar allra

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og aukningu á COVID-19 smitum höfum við ákveðið að loka þjónustuskrifstofum okkar og tjónaskoðunarstöðinni á Smiðshöfða tímabundið frá og með fimmtudeginum 25. mars.

Lesa meira

Spenna framundan í VÍS bikarnum!

Í dag var dregið í VÍS bikarnum í höfuðstöðvum VÍS ─ en VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands.

Lesa meira

Niðurstöður aðalfundar VÍS

Aðalfundur VÍS var haldinn föstudaginn 19. mars

Lesa meira

Aðalfundur VÍS

Aðalfundur VÍS verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 3, föstudaginn 19. mars kl. 16:00.

Lesa meira

Spennum beltin alltaf

Bílbelti hafa margoft sannað gildi sitt. Samt sem áður eru alltaf einhverjir sem sleppa því að nota beltið. 

Lesa meira
,