Hoppa yfir valmynd

Meðferð tilkynninga um misferli og vernd uppljóstrara

Tilgangur verklagsreglunnar er að skjalfesta verklag við meðferð tilkynninga um meint misferli er snýr að starfsemi félagsins og vernd uppljóstrara. Markmiðið er að til staðar sé öruggur vettvangur fyrir starfsmenn og ytri aðila til að koma á framfæri ábendingum sem leitt geta til þess að upplýst verði um brot eða ámælisverða háttsemi sem valdið getur viðskiptavinum, félaginu og samfélaginu tjóni og dregið úr slíku hátterni.

Verklagsreglan nær til allra starfsmanna samstæðu VÍS, sem og stjórn, verktaka og annarra hagsmunaaðila.

Nánari upplýsingar um stefnuna

Skilgreiningar
Hlutverk og ábyrgð
Framkvæmd
Eftirlit
Réttarheimildir
PDF útgáfa