Hoppa yfir valmynd

Algengar spurningar

Hér er yfirlit yfir helstu spurningar sem við fáum varðandi tryggingar og svör við þeim. Sé ósamræmi á milli skilmála og þeirra upplýsinga sem koma fyrir hér að neðan þá gilda skilmálarnir.

Við erum til taks í síma og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Þú getur einnig sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Ef þú innskráir þig á vefinn okkar getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Hafa samband

Almennt

Einstaklingur · Innskráning og aðgangsheimildir
Fyrirtæki, sveitarfélag eða stofnun · Innskráning og aðgangsheimildir
Hvernig fæ ég tilboð í tryggingar?
Hvernig tilkynni ég tjón?
Hver er staðan á tjóninu sem ég tilkynnti?
Hvar get ég séð hvað ég hef greitt?
Hvernig breyti ég um greiðsluleið?
Hvar get ég fengið yfirlit yfir tryggingar, tjón og hreyfingar?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Fjölskyldu- og innbústryggingar

Hvað hefur F plús 4 umfram F plús 1-3?
Af hverju ætti ég að fara úr F plús 3 í F plús 4?
Ég er ekki með börn á heimilinu, hvort á ég að velja F plús 2 eða F plús 3?
Hvað er innbú?
Hver er munurinn á innbústryggingu og innbúskaskótryggingu?
Er innbúið tryggt við flutning?
Hver er munurinn á lausafjártryggingu og víðtækri eignatryggingu?
Hefur aldur minn áhrif á trygginguna?
Ég lenti í bótaskyldu tjóni þegar hlutur í minni eigu eyðilagðist. Af hverju fæ ég ekki greitt út þá upphæð sem ég borgaði fyrir hlutinn?
Er ferðatrygging F plús innifalin í F plús fjölskyldutryggingum?
Hverjir eru tryggðir í F plús?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Íþróttir og áhugamál

Er reiðhjólið mitt tryggt?
Er ég tryggð/ur ef ég lendi í slysi á reiðhjólinu mínu?
Hver er munurinn á reiðhjólatryggingu og þeirri vernd sem reiðhjólafólk og reiðhjól hefur í F plús fjölskyldutryggingum?
Er rafhlaupahjólið mitt tryggt?
Er ég tryggð/ur ef ég lendi í slysi á rafhlaupahjólinu mínu?
Bótafjárhæðir F plús fjölskyldutrygginga
Hver er munurinn á innbústryggingu og innbúskaskótryggingu?
Hver er munurinn á lausafjártryggingu og víðtækri eignatryggingu?
Hefur aldur minn áhrif á trygginguna?
Ég lenti í bótaskyldu tjóni þegar hlutur í minni eigu eyðilagðist. Af hverju fæ ég ekki greitt út þá upphæð sem ég borgaði fyrir hlutinn?
Hverjir eru tryggðir í F plús?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Eignatryggingar

Ég vil tryggja fasteignina mína. Er nóg að hafa bruna- og fjölskyldutryggingu?
Af hverju þarf ég húseigendatryggingu?
Ég er á leigumarkaði, hvaða tryggingar þarf ég?
Af hverju innheimtið þið opinber gjöld með brunatryggingum - og hvaða gjöld eru þetta?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Ökutækjatryggingar

Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging ökutækja gefin út á mig án þess að ég óski eftir henni?
Af hverju get ég ekki sagt lögboðinni ábyrgðartryggingu ökutækja upp?
Hvað bætir kaskótrygging sem lögboðin ábyrgðartrygging bætir ekki?
Af hverju þarf ég að sýna ykkur bílinn áður en ég get fengið kaskótryggingu?
Af hverju er ég ennþá að greiða kaskótryggingu fyrir bíl sem var greiddur út eftir tjón?
Get ég fengið bílaleigubíl á meðan bíllinn minn er í viðgerð eftir kaskótjón?
Gilda ökutækjatryggingar mínar þegar ég nota bílinn til æfingaaksturs?
Þarf ég að láta VÍS vita af kaupum eða sölu á ökutæki?
Þarf ég að láta VÍS vita ef ég legg inn númer ökutækis?
Þarf ég að láta VÍS vita ef ég leigi bílinn út hjá einkabílaleigu?
Hvað geri ég ef framrúðan brotnar/springur?
Er nauðsynlegt að tryggja húsvagna?
Fellur húsvagninn undir lögboðna ábyrgðartrygginu þess ökutækis sem dregur?
Hvernig eru eftirvagnar tryggðir eftir breytingu á lögum ökutækjatrygginga?
Hvernig er iðgjald ökutækis ákveðið?
Er eigin áhætta í lögboðinni ábyrgðartryggingu ökutækja?
Hver er eigin áhættan í bílrúðutryggingu?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Líf- og heilsutryggingar

Hvað þýðir að vera rétthafi líftryggingarbóta?
Hverja á ég að tilnefna sem rétthafa líftryggingarbóta?
Er mikið mál að breyta rétthafa bóta?
Hvað á ég að vera með háa líftryggingu?
Hvað er ég með háa líftryggingu?
Hvernig sæki ég um dánarbætur?
Hvernig tilkynni ég um veikindi eða slys?
Fellur sjúkdómatrygging mín niður ef ég fæ greitt úr henni?
Hver er munurinn á vernd barnatryggingar og þeirri vernd sem nær til barna í líf- og sjúkdómatryggingu foreldra?
Hvernig sæki ég um sjúkrakostnaðartryggingu innanlands?
Hver er munurinn  á slysatryggingu, sjúkratryggingu og sjúkdómatryggingu? 
Hver er munurinn á slysatryggingu og frítímaslysatryggingu F plús?
Greiðslufrelsi líf- og sjúkdómatrygginga

Barnatrygging

Hver er munurinn á vernd barnatryggingar og þeirri vernd sem nær til barna í líf- og sjúkdómatryggingu foreldra?

Ferðatryggingar

Hvernig er ég tryggð(ur) ef ég lendi á sjúkrastofnun erlendis?
Hvað er innifalið í ferðatryggingu kreditkorta Sparisjóðanna?
Hvað er innifalið í ferðatryggingu kreditkorta Íslandsbanka?
Þarf að greiða ferðina með kortinu til að ferðatrygging kreditkorts gildi?
Þarf ég að kaupa tryggingu hjá bílaleigunni ef bílaleigutrygging er innifalin í ferðatryggingum á kreditkortinu mínu?
Ég ætla að leigja mér húsbíl og ferðast um Evrópu. Nær bílaleigutrygging kreditkorta yfir húsbíla?
Hvað geri ég ef ég lendi í tjóni á bílaleigubíl erlendis?
Um hve langan tíma get ég framlengt gildistíma ferðatryggingar F plús?
Hverjir eru tryggðir í ferðatryggingu F plús?
Hverjir eru tryggðir í ferðatrygg­ing­um kred­it­korta?
Hvernig sæki ég staðfestingu á ferðatryggingum mínum?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Hestatryggingar

Hvernig kaupi ég hestatryggingu?
Hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn um hestatryggingu?
Hvað kostar að tryggja hestinn minn?
Fyrir hvaða fjárhæð á ég að tryggja hestinn minn?
Hver er munurinn á góðhestatryggingu og reiðhestatryggingu?
Hver er munurinn á líftryggingu sem er innifalin í góðhestatryggingu og takmarkaðri líftryggingu?
Hvað gerist ef ég hækka tryggingarfjárhæðina og aflífa þarf hest vegna sjúkdóms eða slyss stuttu seinna?
Af hverju þarf ég að vera í öðrum viðskiptum við VÍS til að geta keypt hestatryggingu?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Hundatryggingar

Hvernig kaupi ég hundatryggingu?
Hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn um hundatryggingu?
Hvað kostar að tryggja hundinn minn?
Fyrir hvaða fjárhæð á ég að tryggja hundinn minn?
Hvað gerist ef ég hækka tryggingarfjárhæðina og aflífa þarf hund vegna sjúkdóms eða slyss stuttu seinna?
Má ég nota hundinn minn áfram ef ég fæ greitt úr afnotamissistryggingu hundsins?
Af hverju þarf ég að vera í öðrum viðskiptum við VÍS til að geta keypt hundatryggingu?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Kattatryggingar

Hvernig kaupi ég kattartryggingu?
Hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn um kattartryggingu?
Hvað kostar að tryggja köttinn minn?
Fyrir hvaða fjárhæð á ég að tryggja köttinn minn?
Hvað gerist ef ég hækka tryggingarfjárhæðina og aflífa þarf kött vegna sjúkdóms eða slyss stuttu seinna?
Má ég nota köttinn minn áfram ef ég fæ greitt úr afnotamissistryggingu kattarins?
Af hverju þarf ég að vera í öðrum viðskiptum við VÍS til að geta keypt kattartryggingu?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?

Fyrirtæki og einstaklingar í rekstri

Innskráning og aðgangsheimildir
Ég er að hefja rekstur, hvaða tryggingar á ég að hafa?
Hvernig get ég fengið tilboð í tryggingar fyrir fyrirtækið mitt?
Þarf ég að láta VÍS vita af kaupum eða sölu á ökutæki?
Þarf ég að láta VÍS vita ef ég legg inn númer ökutækis?
Hvernig eru eftirvagnar tryggðir eftir breytingu á lögum ökutækjatrygginga?
Byggingarstjóratrygging
Hvernig er innheimtuferlið hjá ykkur?