Hoppa yfir valmynd

Varúð­ar­viðmið um vind

  • Árlega fjúka ökutæki útaf vegum landsins og þá helst rútur, bæði stórar og smáar, vöruflutningabílar og húsbílar.
  • Til að koma í veg fyrir slík tjón er einfaldast að fara eftir varúðarviðmiðum um vind og færð.
  • Ef vindur mælist 24m/sek og það er fljúgandi hálka. Þá er skynsamlegt að hinkra og bíða eftir að vind lægi.
  • Ef vindur mælist 28m/sek þá er vonandi búið að loka veginum og þú bíður af þér veðrið.
  • Á vef Vegagerðarinnar má einnig nálgast upplýsingar um færð á vegum.
  • Á fríðindasíðu VÍS geta viðskiptavinir fengið sérkjör á ýmsum vörum tengdum forvörnum.
Varúðarviðmið um vind