Hoppa yfir valmynd

Ökutækjatjón

Við vitum að allt getur gerst! Þess vegna er mikilvægt að þú vitir hvernig bregðast á við ef þú lendir í tjóni.
Við erum reiðubúin að aðstoða og leiðbeina þegar þú þarft á okkur að halda.

  • Í neyðartilvikum hefur þú strax samband við 112.
  • Ef ekki er um neyðartilvik að ræða snúa fyrstu viðbrögð þín yfirleitt að því að forða frekara tjóni.
    Hafðu velferð þína og viðstaddra ávallt í huga.
  • Þegar þú hefur brugðist við á vettvangi er næsta skref að tilkynna tjónið til okkar.

Í neyðartilvikum

Hringdu strax í 112

Viðbrögð við ökutækjatjóni

Neyðarviðbrögð - Hringdu strax í 112
Viðbrögð á vettvangi
Að fylla út tjónaskýrslu
Tilkynntu tjónið
Átt þú rétt á bótum?
Ef tjónið er bætt