
Fara á eftirlaun
Á eftirlaunaaldri eru börnin flogin úr hreiðrinu og margir kjósa að flytja í minna húsnæði. Þetta er því góður tími til þess að yfirfara tryggingaverndina og skoða sérstaklega hvort verðmæti innbús er rétt metið og hvort tilefni sé til að fara í minni F plús fjölskyldu- og innbústryggingu.
Við mælum með að þú skoðir þetta!
Getum við aðstoðað?
Við óskum þér velfarnaðar á eftirlaunaárunum og minnum þig á að huga ávallt að forvörnum til þess að reyna að koma í veg fyrir tjón.
Við bendum á síðuna algengar spurningar en hafðu endilega samband við okkur ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.
