Hoppa yfir valmynd

Gerðu heiminn örlítið betri

Viðskiptavinir VÍS sem kaupa líf- eða sjúkdómatryggingu á netinu hafa tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. Fyrir hverja milljón, sem þú velur í tryggingarfjárhæð, fara 1.000 krónur til góðgerðarfélags. Þú getur valið á milli þriggja góðgerðarfélaga:

Vissir þú að tíu milljón króna líf- og sjúkdómatrygging kostar um það bil það sama og ein pizza á mánuði. Til hvers að bíða? Hafðu samband við okkur og tryggðu þínum nánustu öfluga vernd. Rétti tíminn er einmitt núna!

Fá tilboð
Gerðu heiminn örlítið betri

Ef þú ert með líf- og heilsutryggingar

gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.

Fjöl­skyldu- og innbús­trygg­ingar

Öll eigum við það sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki. Þess vegna er mikilvægt að þú tryggir fjölskylduna þína vel og hlutina sem þið eigið.

Sjá nánar

Eigna­trygg­ingar

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að við pössum upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar eignatjóns .

Sjá nánar

Ökutækja­trygg­ingar

Öll getum við gert mistök í umferðinni eða lent í aðstæðum sem leiða til tjóns. Því er mikilvægt að vera með góðar ökutækjatryggingar. 

Sjá nánar

Ferða­trygg­ingar

Ertu að skipuleggja ferðalag? Hvort sem þú ert að fara í frí, nám, vinnuferð eða vegna annarra erinda, mælum við með því að þú farir yfir það hvort þú sért með ferðatryggingar sem henta þér.

Sjá nánar

Dýra­trygg­ingar

Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi. Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns.

Sjá nánar
,