Líf- og heilsutryggingar
Með líf- og heilsutryggingum dregur þú úr fjárhagslegum afleiðingum heilsutjóns þar sem almannatryggingar, lífeyris- og sjúkrasjóðir bæta ekki tekjutap að fullu.
Við mælum með að þú kíkir á spurningasafnið okkar en þar finnur þú svör við mörgum áhugaverðum spurningum. Hafðu endilega samband við okkur ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.