Líf- og heilsutryggingar
Gerðu heiminn örlítið betri
Viðskiptavinir VÍS sem kaupa líf- eða sjúkdómatryggingu á netinu hafa tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. Fyrir hverja milljón, sem þú velur í tryggingarfjárhæð, fara 1.000 krónur til góðgerðarfélags. Þú getur valið á milli þriggja góðgerðarfélaga:
Vissir þú að tíu milljón króna líf- og sjúkdómatrygging kostar um það bil það sama og ein pizza á mánuði. Til hvers að bíða? Hafðu samband við okkur og tryggðu þínum nánustu öfluga vernd. Rétti tíminn er einmitt núna!
