Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2025
Almennt04.07.2025

Er brunabótamatið rétt?

Ef húseign verður fyrir tjóni vegna bruna eða náttúruhamfara er tjónið gert upp samkvæmt gildandi brunabótamati.

Lesa meira
Forvarnir03.07.2025

Það kostar þig ekkert að láta gera við

Sumarið er tími ferðalaga og samveru með vinum og fjölskyldu. Bíllinn er oftar en ekki ferðamátinn og hvetjum við öll til að hafa öryggið að leiðarljósi.

Lesa meira
Almennt03.07.2025

Nýir forstöðumenn hjá VÍS

VÍS hefur ráðið tvo nýja forstöðumenn. Trausti Sigurður Hilmisson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og upplifana og Jóhanna Hauksdóttir verið ráðin forstöðumaður einstaklingsviðskipta. Þau hafa þegar hafið störf.

Lesa meira
Forvarnir20.05.2025

Er eftirvagninn tilbúinn fyrir sumarið?

Nú þegar tími orlofa og ferðalaga er hafinn þá er ekki úr vegi að fara yfir eftirvagninn.

Lesa meira
Almennt16.05.2025

Við tryggjum bílinn þinn í útlöndum

Hjá okkur eru bílar tryggðir gagnvart stuldi með kaskótryggingu í Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss og á það líka við í Ökuvísi.

Lesa meira
Almennt06.05.2025

VÍS og Íslandsbanki taka höndum saman

Í dag hófst samstarf milli VÍS og Íslandsbanka sem tryggir aukinn ávinning fyrir viðskiptavini og enn betri þjónustu.

Lesa meira
Almennt16.04.2025

Ertu að fara á flakkið?

Við erum að detta inn á tímabil þar sem fólk fer gjarnan í lengri frí og ferðalög. Styttri vinnuvikur í kortunum og gott að kúpla sig út úr daglegu amstri. Það er því gott að huga að ferðatryggingum og tryggja að þú sért með aðgengi að góðri þjónustu og aðstoð ef eitthvað kemur upp á.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS