Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2023
Forvarnir08.09.2023

Er örbylgjuloftnet hjá þér?

Örbylgjuloftnet voru víða sett upp á sínum tíma til að ná áskriftarsjónvarpi Fjölvarpsins en það hætti útsendingum árið 2017.

Lesa meira
Forvarnir08.09.2023

Brunar af völdum rafhlaupahjóla

Brunum sem rekja má til hleðslu rafhlaupahjóla fer fjölgandi.

Lesa meira
Forvarnir30.08.2023

Fyrsta haustlægðin

Á föstudagskvöld og fram á laugardag heimsækir fyrsta haustlægðin okkur.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar25.08.2023

Hildur Björk nýr forstöðumaður markaðsmála og upplifunar hjá VÍS

Hildur Björk Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsmála og upplifunar hjá VÍS.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar23.08.2023

VÍS hlýtur viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti

Nýlega hlaut VÍS viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina Fyrirmyndar­fyrir­tæki í góðum stjórnarháttum.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar09.08.2023

Birgir Örn mun leiða mótun áhættustýringar í sameinuðu félagi VÍS og Fossa

Birgir Örn Arnarson hefur verið ráðinn til að stýra áhættustýringu VÍS og leiða mótun áhættustýringar í hinu sameinaða félagi VÍS og Fossa.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar02.08.2023

Brynjar Þór nýr fjármálastjóri sameinaðs félags VÍS og Fossa

Brynjar Þór Hreinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri sameinaðs félags VÍS og Fossa.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS