Fréttasafn

Snjóflóð á Austurlandi
Hugur okkar er hjá Austfirðingum sem eru að upplifa erfiða tíma vegna snjóflóða og snjóflóðahættu þessa dagana.
Við höfum tekið saman upplýsingar fyrir þau sem hafa orðið fyrir tjóni og veitum alla þá aðstoð sem við getum.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef eitthvað er óljóst.

Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði VÍS
Fjölmargar umsóknir bárust Nýsköpunarsjóði okkar fyrir árið 2023 en úthlutað var úr sjóðnum 16. mars. Öllum umsækjendum hefur verið svarað en eftirfarandi verkefni fengu styrk.

Niðurstaða aðalfundar VÍS 2023
Aðalfundur VÍS var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 16. mars 2023. Auk þess var gefinn kostur á rafrænni þátttöku á fundinum.

Aðalfundur VÍS 2023
Aðalfundur VÍS verður haldinn fimmtudaginn 16. mars kl. 16:00.

Ársskýrsla VÍS 2022
Ársskýrsla VÍS fyrir árið 2022 er komin út. Ársskýrslan inniheldur einnig sjálfbærniuppgjör ársins.

Guðný Helga ráðin forstjóri
Gengið hefur verið frá ráðningu Guðnýjar Helgu Herbertsdóttur í starf forstjóra VÍS — en hún hefur verið starfandi forstjóri síðan 10. janúar sl.

Tryggjum sýnileika furðuvera á öskudaginn
Mörg börn leggja mikinn metnað í búninga og lagaval á öskudaginn. Með það veganesti þramma þau á milli fyrirtækja og jafnvel heimila, syngja og fá nammi eða annan glaðning að launum.