Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2022
AlmenntFjárfestar27.04.2022

Nýtt skipurit hjá VÍS

Breytingar hafa verið gerðar á skipuriti félagsins.

Lesa meira
AlmenntForvarnir29.03.2022

Alvotech hlýtur forvarnaverðlaun VÍS 2022

Forvarnaráðstefnu VÍS 2022 lauk nú fyrir skemmstu en ráðstefnan er sú stærsta á sínu sviði þar sem öryggismál og forvarnir fyrirtækja og stofnana eru skoðuð frá öllum hliðum. Þrjú fyrirtæki þóttu standa upp úr í forvarnamálum á síðasta ári en það voru Alvotech, Þúsund Fjalir og Ístak.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar22.03.2022

Niðurstaða aðalfundar VÍS

Aðalfundur VÍS var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 2022. Auk þess var gefinn kostur á rafrænni þátttöku á fundinum.

Lesa meira
Almennt21.03.2022

Við tökum vel á móti vinum okkar frá Úkraínu

Það er okkur ljúft og skylt að taka vel á móti flóttafólki sem kemur hingað til lands frá Úkraínu. Þeir flóttamenn sem dvelja á heimilum viðskiptavina okkar eða í híbýlum í eigu viðskiptavina fá sjálfkrafa sömu tryggingavernd og viðskiptavinir, þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar17.03.2022

Aðalfundur VÍS

Aðalfundur VÍS verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 2022, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Fundurinn hefst kl. 16.00.

Lesa meira
Almennt11.03.2022

Ökuvísir fær Íslensku vefverðlaunin

Við erum í skýjunum yfir að Ökuvísir hafi fengið Íslensku vefverðlaunin. Ekki bara ein verðlaun heldur tvö, fyrir app ársins og tæknilausn ársins!

Lesa meira
AlmenntForvarnir04.03.2022

Rafbílaeigandi — hafðu ekki áhyggjur af þessu!

Rafbílaeigendur hafa eðlilega margir hverjir verið uggandi yfir fréttum af rafbílum sem hafa farið illa í pollum.

Þeir geta þó andað léttar, allavega þeir sem eru með kaskótryggingu hjá okkur, enda bætum við tjón vegna vatns á malbiki.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS

,