Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2022
ForvarnirAlmennt24.11.2022

Mættu því óvænta - af öryggi

Nú eru jólin á næsta leiti og margir jafnvel búnir að skreyta hjá sér með fallegum ljósum og jólaskrauti í öllum stærðum og gerðum.

Lesa meira
ForvarnirAlmennt14.11.2022

VÍS afhenti Slysavarnaskóla sjómanna öryggisbúnað í þrettánda sinn 

Nýlega tók skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna á móti tíu nýjum flotvinnubúningum frá VÍS og er þetta jafnframt í þrettánda sinn sem félagið gefur skólanum slíkan öryggisbúnað.

Lesa meira
ForvarnirAlmennt07.11.2022

Vátryggingafélögin styrkja hjartadeild Landspítala

Samtök fjármálafyrirtækja, fyrir hönd vátryggingafélaganna Sjóvár, TM, VÍS og Varðar, munu styrkja hjartadeild Landspítala um 18 milljónir króna á næstu þremur árum en skuldbinding þess efnis var undirrituð 1. nóvember sl. 

Lesa meira
Forvarnir01.11.2022

Skautum ekki inn í veturinn!

Góð dekk eru einn af mikilvægustu öryggisþáttum ökutækja.

Lesa meira
Almennt13.10.2022

VÍS hlýtur Jafnvægisvog FKA í fjórða sinn!

Við erum virkilega stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA í fjórða sinn á dögunum.

Lesa meira
Almennt12.10.2022

Sýningin Íslenskur landbúnaður í Höllinni um helgina

Sýningin Íslenskur landbúnaður 2022 verður haldin í Laugardalshöllinni núna um helgina 14.-16. október og verðum við með bás á staðnum.

Lesa meira
Almennt10.10.2022

HS Veitur bæta tjónið

Bilun varð í tengikassa HS Veitna í Urriðaholti í Garðabæ þann 23. september síðastliðinn með þeim afleiðingum að of mikil spenna fór í nærliggjandi fasteignir og olli tjóni á raftækjum.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS