Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2021
Almennt15.04.2021

Þegar þér hentar

Sparaðu þér sporin og nýttu þér stafrænu þjónustuna okkar þegar þér hentar. Skráðu þig inn á vefinn okkar og þá getur þú tilkynnt tjón, fengið yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breytt greiðsluupplýsingum.

Lesa meira
AlmenntForvarnir26.03.2021

Forvarnarstarf fyrir ungmenni í vinnuskólum sveitarfélaga

VÍS, Vinnuverndarskóli Íslands og Grundarfjarðabær hafa gert með sér samkomulag um framleiðslu á námsefni fyrir ungmenni í vinnuskóla sveitarfélagsins.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar25.03.2021

Birkir nýr framkvæmdastjóri hjá VÍS

Birkir Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS.

Lesa meira
AlmenntAlmennt24.03.2021

Tryggjum öryggi okkar allra

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og aukningu á COVID-19 smitum höfum við ákveðið að loka þjónustuskrifstofum okkar og tjónaskoðunarstöðinni á Smiðshöfða tímabundið frá og með fimmtudeginum 25. mars.

Lesa meira
AlmenntForvarnir23.03.2021

Spenna framundan í VÍS bikarnum!

Í dag var dregið í VÍS bikarnum í höfuðstöðvum VÍS ─ en VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands.

Lesa meira
Stjórn VÍS.
AlmenntFjárfestar22.03.2021

Niðurstöður aðalfundar VÍS

Aðalfundur VÍS var haldinn föstudaginn 19. mars

Lesa meira
AlmenntFjárfestar19.03.2021

Aðalfundur VÍS

Aðalfundur VÍS verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 3, föstudaginn 19. mars kl. 16:00.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS

,