Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2021
AlmenntForvarnir11.06.2021

Ertu með góða hugmynd í mallanum?

Ef þú ert með góða hugmynd í mallanum þá hvetjum við þig til þess að kynna þér Nýsköpunarsjóð VÍS.

Við úthlutum úr sjóðnum einu sinni ári og við styrkjum verkefni sem falla undir nýsköpun ─ og þá sérstaklega þróun stafrænna forvarnaverkefna. Samtals eru þetta tíu milljónir og eitt til fimm verkefni fá úthlutað úr sjóðnum. Úthlutað verður úr sjóðunum 24. janúar 2022.

Styrktarnefnd VÍS, ásamt sérfræðingum í nýsköpun, fara yfir innsendar umsóknir. Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.

Umsóknir þurfa að berast á netfangið nyskopun@vis.is fyrir 10. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.

Lesa meira
Almennt08.06.2021

Getur risaeðla orðið stafræn?

Nýlega tókum við þátt í Nýsköpunarvikunni en hátíðin var haldin í annað skipti.

Lesa meira
AlmenntForvarnir06.06.2021

Gjöf til íslenskra sjómanna

Á sjómannadaginn var sjómönnum færð vegleg gjöf frá VÍS því atvikaskráningarkerfið ATVIK-sjómenn var formlega afhent Rannsóknarnefnd samgönguslysa til eignar og reksturs.

Lesa meira
AlmenntForvarnir03.06.2021

„Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum“

─ segir Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, en viðskiptavinir VÍS hafa nú safnað rúmum fimmtán milljónum króna sem fara í góð málefni.

Lesa meira
AlmenntForvarnir21.05.2021

Lætur þú öryggið passa?

Getur verið öryggistækin á þínu heimili séu falin ofan í skúffu af því þau eru ekki nógu smart?

Lesa meira
Forvarnir21.05.2021

Höfum lásinn öflugri en þjófinn!

Læsum hjólinu alltaf með öflugum lás en ekki lás sem lítið mál er að klippa í sundur.

Lesa meira
ForvarnirAlmennt18.05.2021

„Spennandi framsetning getur gert gæfumuninn“

Nýverið efndu VÍS og Vinnuverndarskólinn til samkeppni meðal nemenda í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS

,