Hoppa yfir valmynd

Náttúruvá

Náttúruvá

Flóð

Á hverju ári verða flóð hér á landi. Mis­mun­andi er hvort um ræðir snjó-, sjáv­ar- eða aur­flóð. Mik­il­vægt er að hver og einn sé meðvitaður um um hætt­urn­ar á flóðum og leiti upp­lýs­inga um mögu­leika á þeim eft­ir veðurfari sem verið hef­ur eða er spáð.

Lesa meira
Náttúruvá

Eldgos

Mik­il­vægt er að við tökum fullt mark á viðvör­un­um sem sett­ar eru fram í tengsl­um við eld­gos þegar þau eru í gangi. Förum ekki inn á svæði sem eru lokuð og látum lög­reglu vita ef við vitum um manna­ferðir þar.

Lesa meira
Náttúruvá

Eldingar

Eld­ing­ar eru ekki tíðar hér á landi miðað við mörg ná­granna­lönd okkar. Hér verða þær aðallega sam­hliða þrumu­veðri eða eld­gos­um. En þegar þær koma er full ástæða til að hafa var­ann á og fylgja varúðarleiðbein­ing­um.

Lesa meira
Náttúruvá

Jarðskjálft­ar

Jarðskjálft­ar verða þegar jarðskorp­an brotn­ar eða hrekk­ur til. Við höggið sem mynd­ast breiðast jarðskjálfta­bylgj­ur út frá brotaflet­in­um. Á vef Veður­stofu Íslands má sjá upp­lýs­ing­ar um jarðskjálfta sem verða á land­inu. Flest­ir jarðskjálft­ar hér­lend­is eru það litl­ir að eng­inn verður var við þá nema skjálfta­mæl­ar og því er áhuga­vert að sjá tíðni þeirra á korti Veður­stof­unn­ar sem er upp­fært á 5 mín­útna fresti.

Lesa meira
Náttúruvá

Óveður

Veður hefur oft áhrif á plön fólks hér á landi. Flestir þekkja vel að vera sífellt að skoða veðurspá og færð og þurfa svo að breyta plönum þar sem ekki er öruggt að vera á ferðinni.  Veðurstofan gefur út viðvaranir eftir litum út frá því hversu mikil áhrif veðrið getur haft. Mikilvægt er að taka mark á þeim og gera allt til að koma í veg fyrir tjón og slys. 

Lesa meira