Hoppa yfir valmynd

Skýrsla um gjaldþol og fjárhagsstöðu (SFCR)

Gjaldþol og fjárhagsskýrslan (SFCR, Solvency and Financial Condition Report) er yfirgripsmikil skýrsla sem inniheldur upplýsingar um rekstur og afkomu félagsins, stjórnkerfi þess, áhættusnið, mat á gjaldþolsstöðu og eiginfjárstýringu. Hún á sér stoð í lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi og skýrir frá stöðu félagsins eins og hún var í lok síðasta fjárhagsárs.

Eldri skýrslur og gagnatöflur

Skýrslur og gagnatöflur 2022
Skýrslur og gagnatöflur 2021
Skýrslur og gagnatöflur 2020
Skýrslur og gagnatöflur 2019
Skýrslur og gagnatöflur 2018
Skýrslur og gagnatöflur 2017
Skýrslur og gagnatöflur 2016