Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Börn

Börn lenda oft í til­vilj­ana­kennd­um óhöpp­um og slasa sig þegar þau reyna á hæfni sína. Hlut­verk full­orðinna er að tryggja að um­hverfi barn­anna sé ör­uggt. Margt er hægt að gera til að vernda barnið og skulu allar þær forvarnir vera í takt við aldur og umhverfi barnsins.

Gagn­legt er að fara yfir heim­ilið með gátlista til að átta sig á því eft­ir hverju á að horfa og hvar hætt­urn­ar geta verið. 

VÍS ráð

Almennar upplýsingar
Baðherbergi
Eiturefni og lyf
Eldhús
Stofa og opið rými
Svefnherbergi
Öryggisvörur