Hoppa yfir valmynd

Ferðatjón

Við vitum að allt getur gerst! Þess vegna er mikilvægt að þú vitir hvernig bregðast á við ef þú lendir í tjóni.
Við erum reiðubúin að aðstoða og leiðbeina þegar þú þarft á okkur að halda.

  • Ef ekki er um neyðartilvik að ræða snúa fyrstu viðbrögð þín yfirleitt að því að forða frekara tjóni.
    Hafðu velferð þína og viðstaddra ávallt í huga.
  • Þegar þú hefur brugðist við á vettvangi er næsta skref að tilkynna tjónið til okkar.

Neyðartilvik

SOS International: 0045 7010 5050

Viðbrögð við ferðatjóni

Neyðarviðbrögð - Hafðu samband við SOS International
Forföll
Ferðatöf
Far­ang­ur
Slys eða veik­indi erlendis
Tjón á bílaleigubíl erlendis
Átt þú rétt á bótum?
,