Hoppa yfir valmynd

Vatns­tjón fyrir­tækja

  • Við viljum benda þér á að helstu staðir vatnstjóna eru eldhús, þvottahús, baðherbergi, kringum vélar sem nota vatn, lagnagrindur og niðurföll.
  • Reglubundið eftirlit á lagnagrind getur komið í veg fyrir alvarleg vatnstjón.
  • Við hvetjum þig til þess að skoða bæklinginn Ertu með allt á þurru sem samstarfshópur um varnir gegn vatnstjóni gaf út fyrir nokkru.
  • Við mælum með vatnsskynjurum sem geta komið í veg fyrir vatnstjón.
Vatnstjón fyrirtækja