Hoppa yfir valmynd

Tjónamunir til sölu

Á uppboðsvef VÍS fer fram uppboð á hlutum sem hafa skemmst í ýmiskonar tjónum eins og ökutækjatjónum, innbústjónum og bruna- eða vatnstjónum. Á uppboðinu geta því verið hlutir eins og ökutæki, vinnuvélar, hjól og heimilistæki.

Uppboðin eru almennt opin frá kl. 15:00 á föstudögum til kl. 13:00 á mánudögum. Þó geta uppboð farið fram á öðrum auglýstum tíma.

Allir hlutir sem eru á uppboði eru til sýnis frá kl. 9:00 til 13:00 á mánudögum í Tjónaskoðun VÍS að Smiðshöfða 3-5, 110 Reykjavík eða þar sem tekið er fram að viðkomandi hlutir eru staðsettir þegar þeir eru boðnir upp.

Sjá nánari upplýsingar í notkunarskilmálum uppboða VÍS.

Hafðu samband

uppbod@vis.is

Fara á uppboðsvef VÍS