Hoppa yfir valmynd
Náðu í VÍS appið

Vild­ar­kerfi VÍS

Þú finnur vildarkerfið okkarunderlineí VÍS appinu en þar getur þú séð í hvaða vildarþrepi þú ert og hvaða vildarkjör þú færð. Þú getur einnig virkjað afslætti hjá samstarfsaðilum okkar og pantað gjafir í appinu.

Endilega hafðu kveikt á tilkynningum í appinu og við látum þig vita þegar komið er að dekkjaskiptum, þegar trampólínið þarf að fara inn eða ef von er á óveðri.

Hvernig virkar Vild­ar­kerfi VÍS?

Einstaklingar sem eru í viðskiptum við VÍS fara sjálfkrafa í Vildarkerfið og fá þar vildareinkunn sem byggir á fjölda trygginga, viðskiptalengd og fjölda tjóna.

Vildareinkunnin er gefin í stigum og fjöldi stiga ákvarðar í hvaða vildarþrepi þú lendir og hvaða vildarkjör þér bjóðast. Þú getur keypt allar tryggingar nema Ökuvísi, líf- og sjúkdómatryggingar og skammtímatryggingar á vildarkjörum.

Vildareinkunn ákvarðast á eftirfarandi hátt: Stig fyrir fjölda trygginga + Stig fyrir viðskiptalengd – Stig fyrir fjölda tjóna = Heildarstig​​​​​​​.

Vildarþrepin eru:

  • Kopar: Engin vildarkjör.
  • Brons: 5% vildarkjör.
  • Silfur: 10% vildarkjör.
  • Gull: 15% vildarkjör.
  • Demantur: 20% vildarkjör.

Þú getur séð vildarkjör þín með því að sækja VÍS appið.

Sækja fyrir iPhoneSækja fyrir Android
Hvernig virkar Vildarkerfi VÍS?

Vild­ar­kerfi VÍS

  • Veitir stigvaxandi vildarkjör á tryggingum.
  • Gerir ráð fyrir því að traustir viðskiptavinir lendi annað slagið í tjóni og gerir ekki kröfu um tjónleysi til viðskiptavina sem eru í hærri vildarþrepum til að halda óbreyttum vildarkjörum.
  • Veitir viðskiptavinum okkar afslátt af öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar. Afsláttur getur verið mismunandi eftir vildarþrepi.
  • Viðskiptavinir okkar geta pantað alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum í appinu.
  • Sendir ýmiskonar áminningar í formi forvarnaskilaboða.
VÍS appiðAfslættir og gjafir
Vildarkerfi VÍS

Appið

Þarf ég að vera með VÍS appið til að vera í vildarkerfinu?
Hvernig get ég séð tryggingar maka í appinu?
Hvar get ég séð fríðindi mín?
Ég virkjaði óvart afslátt sem ég ætlaði ekki að nota, nú sé ég hann ekki lengur?

Hvernig virkar vildarkerfið?

Fyrir hvern er vildarkerfið?
Eru einhver skilyrði fyrir vildarkerfið?
Hvernig reiknast stigin?
Hvaða tryggingar telja?
Hvaða tjón telja?
Hvenær telja stigin?
Hvernig skiptast þrepin?
Hvernig get ég hækkað um þrep?
Hvað gerist þegar ég lendi í tjóni? Dett ég niður um þrep?
Ég er með mínus 3 tjón en ég sé bara tvö tjón á yfirliti í appinu?
Hvað gerist í vildarkerfinu þegar ég segi upp tryggingum mínum?
Ég er í viðskiptum en ekki með kjarnatryggingu, hvað þýðir það?
Ég er með fyrirtækjatryggingar á minni kennitölu, af hverju teljast þær ekki með?
Mun barnið mitt fara í sama vildarþrep og ég?

Vildarkjör

Hver eru vildarkjörin niður á þrepum?
Hvaða tryggingar fá vildarkjör?
Fram að þessu, hef ég ekki fengið kjör í samræmi við mína tryggingasögu hjá VÍS?
Held ég alltaf sama afslætti innan þeirra vildar sem ég er í og tryggingar hækka ekki?
Ég er búin að vera mjög lengi í viðskiptum við VÍS, fæ ég ekki kjör samkvæmt því?
Maki minn er skráður fyrir öllum tryggingum, hvernig virkar það?

Notkunarskilmálar

VÍS Appið er smáforrit í boði Vátryggingafélags Íslands hf. sem veitir viðskiptavinum VÍS yfirsýn yfir þær tryggingar sem þeir eru með, gerir þeim mögulegt að tilkynna tjón með einföldum hætti og hafa yfirsýn yfir stöðu þeirra tjóna sem þegar hafa verið tilkynnt, býður upp á forvarnafræðslu auk þess að upplýsa um kjör og fríðindi sem tengjast VÍSvild, vildarkerfi VÍS. Innskráning í smáforritið fer fram með rafrænum skilríkjum í farsíma.