Hoppa yfir valmynd

Af hverju VÍS?

Lífið getur verið fyrirsjáanlegtunderlineen stundum kemur það á óvart, tekur jafnvel óvænta beygju sem við eigum síst von á. Sem betur fer höfum við frá upphafi búið okkur undir það sem þú býst ekki við. Við erum hér til að hjálpa, þannig að þú getir haldið áfram að lifa lífinu, áhyggjulaus.

Vonandi gerist ekkert, en ef eitthvað kemur upp á erum við til staðar — tilbúin að mæta því með þér.

Hafa samband

Góðar ástæður fyrir því að velja VÍS

VÍS appið
Afslættir og gjafir
Tryggingar
Framúrskarandi þjónusta
Forvarnir

Mættu því óvænta með VÍS!

Umsagnir viðskiptavina

Ökuvísir

Er mjög ánægð með að geta lækkað reikninginn með því að keyra á löglegum hraða og vera vakandi í umferðinni :)

starstarstarstarstar

Þið eruð frábær

Alltaf greinagóð svör og þægilegt að leita til ykkar. Hélt einmitt að þjónusta myndi vera verri þegar útibúið mitt lokaði enda frábær þjónusta en þegar maður venst þessu rafræna þá eruð þið bara frábær.

starstarstarstarstar

Tjónið umsvifalaust bætt

Ég tilkynnti tjónið á vef. Þetta var vissulega ekki stórmál en mér fannst frábært að vera tekin trúanleg án nokkurra málalenginga og fá tjónið umsvifalaust bætt.

starstarstarstarstar

Sanngjarnt verð

Mér finnst verðið sanngjarnt og þegar ég hef þurft á þjónustu að halda hef ég fengið gott viðmót.

starstarstarstarstar

Klapp á öxlina

Góð þjónusta, góð heimasíða, mjög gott að geta skoðað tryggingar og gengið frá tryggingamálum á netinu. Viðmótsþýtt starfsfólk þegar ég hef hringt inn með fyrirspurnir. Klapp á öxlina hjá ykkur :)

starstarstarstarstar

Allt rafrænt

Gekk fljótt og vel og frábært að geta gert þetta allt rafrænt.

starstarstarstarstar

Góð vefsíða

Góð vefsíða og einfalt að finna það sem þarf.

starstarstarstarstar

Aldrei neitt vesen

Manni svarað um hæl og aldrei neitt vesen.

starstarstarstarstar

Allt á netinu

Fljótlegt og þægilegt að gera allt á netinu.

starstarstarstarstar

Sérstaklega flott

Fékk frábæra þjónustu þegar ég hringdi í vor. Ég vildi að ég myndi nafnið á konunni sem ég talaði við. Annars hafa samskipti alltaf verið góð og við ánægð. Þetta var bara sérstaklega flott.

starstarstarstarstar

Fljót og góð viðbrögð

Fljót og góð viðbrögð frá öllum sem ég var í sambandi við og ég var ánægður með niðurstöðu málsins.

starstarstarstarstar

Alltaf tryggt hjá VÍS

Hef alla tíð tryggt hjá VÍS og verið mjög ánægð.

starstarstarstarstar