Afslættir og gjafir
Þess vegna fá viðskiptavinir VÍS afslátt af öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum.
Þú getur virkjað afslætti og pantað gjafir í VÍS appinu.
VÍS appið
- Við viljum einfalda þér lífið og bjóðum upp á enn betri þjónustu með VÍS appinu.
- Í appinu getur þú tilkynnt tjón, fengið tilboð í tryggingar, séð yfirlit trygginga og næstu greiðslur.
- Þú finnur vildarkerfið okkar einnig í appinu en þar getur þú séð vildarþrep þitt og vildarkjör.
- Viðskiptavinir okkar í vildarkerfinu fá afslátt á öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og geta pantað gjafir í appinu. Afsláttur getur verið mismunandi eftir vildarþrepi.
- Endilega hafðu kveikt á tilkynningum í appinu og við látum þig vita þegar komið er að dekkjaskiptum, þegar trampólínið þarf að fara inn eða ef von er á óveðri.