Hoppa yfir valmynd
Náðu í VÍS appið

Afslættir og gjafir

Við viljum stuðla að því að viðskiptavinirunderlineokkar séu ávallt öruggir og noti viðeigandi öryggisbúnað.

Þess vegna fá viðskiptavinir VÍS afslátt af öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og alls konar gjafir sem tengjast öryggi og forvörnum.

Þú getur virkjað afslætti og pantað gjafir í VÍS appinu.

VÍS appið

  • Við viljum einfalda þér lífið og bjóðum upp á enn betri þjónustu með VÍS appinu.
  • Í appinu getur þú tilkynnt tjón, fengið tilboð í tryggingar, séð yfirlit trygginga og næstu greiðslur.
  • Þú finnur vildarkerfið okkar einnig í appinu en þar getur þú séð vildarþrep þitt og vildarkjör.
  • Viðskiptavinir okkar í vildarkerfinu fá afslátt á öryggisvörum hjá samstarfsaðilum okkar og geta pantað gjafir í appinu. Afsláttur getur verið mismunandi eftir vildarþrepi.
  • Endilega hafðu kveikt á tilkynningum í appinu og við látum þig vita þegar komið er að dekkjaskiptum, þegar trampólínið þarf að fara inn eða ef von er á óveðri.
Nánari upplýsingar
VÍS appið