Hoppa yfir valmynd

Innheimtu­ferli

Hafðu endilega samband við okkurunderlinesem allra fyrst ef þú sérð fram á greiðsluerfiðleika. Saman finnum við lausn á málinu.

Við viljum að þú vitir hvernig við innheimtum reikninga. Innheimtuferli hefst þegar reikningur er kominn fimm daga yfir eindaga. Kostnaður við innheimtuna leggst þá ofan á reikninginn. Við hvetjum þig til að reyna að forðast þann kostnað.

Þegar 25 dagar eru liðnir frá eindaga tekur Motus við innheimtunni. Þá hefur þú samband við Motus vegna greiðslu á reikningnum.