Hoppa yfir valmynd

Upplýs­inga­skjöl

Í upplýsingaskjölum tryggingaunderlineer að finna stutta samantekt á helstu þáttum trygginganna. Upplýsingaskjöl eru stöðluð skjöl sem öllum tryggingafélögum ber að birta og auðveldar þannig viðskiptavinum tryggingafélaganna að bera saman tryggingar og sjá hvað þær bæta og bæta ekki.

Ítarlegri upplýsingar um tryggingarnar er að finna í skilmálum.

Hafðu samband ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig.