Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Húsfélög og forvarnir

Mikilvægt er að stjórnir húsfélaga kynni sér forvarnir og upplýsi íbúa í fjölbýli um mikilvægi þeirra. Tjón í einni íbúð getur haft áhrif á aðrar íbúðir í húsinu.

Gott er að hafa tryggingar og forvarnir á dagskrá húsfundar a.m.k. einu sinni á ári. Upplýsa þarf íbúa um hvar húsfélagið er tryggt, hvernig eigi að tilkynna tjón, spyrja út í hvort tjón hafi orðið og ræða helstu forvarnir.

Eldvarnir

Reykskynjarar
Slökkvitæki
Eldvarnateppi
Gas
Kerti og skreytingar
Rýmingaráætlun
Sjálfsíkveikjur

Innbrot

Farið að heiman
Innandyra
Utandyra
Nágrannavarsla
Bíllinn

Vatnstjón

Asahláka
Lagnir
Vatnsinntak
Niðurfall
Raki
Snjór og grýlukerti
Tæki