Hoppa yfir valmynd

Tilkynna vinnuslys

Við vitum að lífið getur tekið óvænta stefnu.
Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við erum til staðar fyrir þig.

  • Í neyðartilvikum hefur þú strax samband við 112.
  • Ef ekki er um neyðartilvik að ræða snúa fyrstu viðbrögð þín yfirleitt að því að forða frekara slysi. Hafðu velferð þína og viðstaddra ávallt í huga.

Athugið!

Tilkynna þarf vinnuslys til Vinnueftirlitsins innan sólarhrings

Tilkynna vinnuslys

Hvað þarf að hafa í huga við tilkynningu vinnuslysa
Tilkynna vinnuslys
Skýrsla Vinnueftirlitsins
Upplýsingar um slysatryggingu launþega og ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar