Hoppa yfir valmynd

Tilkynna vinnuslys

Ef slys verður á vinnustað þar sem hinn slasaði verður óvinnufær í einn eða fleiri daga umfram daginn sem slysið varð eða verður fyrir varanlegu eða langvinnu heilsutjóni ber að tilkynna það til Vinnueftirlitsins innan sólarhrings. Önnur slys þarf að tilkynna innan viku.

  • Forðaðu frekara slysi og hafðu velferð þína og viðstaddra ávallt í huga.
  • Í neyðartilvikum hafðu samband við 112.

Athugið!

Tilkynna þarf vinnuslys til Vinnueftirlitsins innan sólarhrings

Tilkynna vinnuslys

Hvað þarf að hafa í huga við tilkynningu vinnuslysa
Tilkynna vinnuslys
Skýrsla Vinnueftirlitsins
Upplýsingar um slysatryggingu launþega og ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar