Hoppa yfir valmynd

Auglýsingar, styrkir og vísindaferðir

Árlega fáum við hjá VÍS fjölda fyrirspurna um auglýsingar, styrki og vísindaferðir.

Við þökkum fyrir fyrirspurnirnar og leitumst við að svara þeim öllum.

Auglýsingar og styrkir

Samfélagsstyrkir

  • Verið er að fara yfir styrktarstefnu okkar þessa dagana. Þegar þeirri vinnu er lokið koma upplýsingar um hana hér og á síðu sem fjallar um samfélagsstyrki okkar.

Vísindaferðir

  • Við bjóðum nemendafélögum háskólanna í skemmtilegar vísindaferðir þar sem við kynnum starfsemi VÍS fyrir hugsanlegum framtíðarstarfsmönnum.
  • Vinsamlega sendið fyrirspurnir á netfangið visindaferdir@vis.is.