Dýratryggingar
Dýrin þarf að tryggja
rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi. Við höfum mikla reynslu af því að tryggja dýr og bjóðum upp á margar útfærslur á dýratryggingum fyrir hesta, hunda og ketti sem þú getur sett saman eftir þínum þörfum. Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns. Við bjóðum einungis upp á dýratryggingar ef þú ert með aðrar tryggingar hjá okkur.
Forvarnir
Heimilið
Heimilið
Heimilisdýr
Algengustu heimilisdýrin eru án efa hundar og kettir. Þau gefa eiganda sinum mikið og eru oft á tíðum stór partur af fjölskyldunni. Góð umhirða þeirra er mikilvæg til að þeim líði vel.
Lesa meira