Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Jarðskjálft­ar

Jarðskjálft­ar verða þegar jarðskorp­an brotn­ar eða hrekk­ur til. Við höggið sem mynd­ast breiðast jarðskjálfta­bylgj­ur út frá brotaflet­in­um. Á vef Veður­stofu Íslands má sjá upp­lýs­ing­ar um jarðskjálfta sem verða á land­inu. Flest­ir jarðskjálft­ar hér­lend­is eru það litl­ir að eng­inn verður var við þá nema skjálfta­mæl­ar og því er áhuga­vert að sjá tíðni þeirra á korti Veður­stof­unn­ar sem er upp­fært á 5 mín­útna fresti.

VÍS ráð

Forvarnir á heimilinu
Viðbrögð við jarðskjálfta
Hvaða tryggingar taka á jarðskjálftum?
Náttúruvá á Suðurnesjum