Hoppa yfir valmynd

Frítími

Frítími

Á hjóli

Alltaf er gott og heilbrigt að skilja bílinn eftir og fara um gangandi eða nýta sér t.d. reiðhjól, hlaupahjól, bretti eða hvað annað sem í boði er.

Lesa meira
Frítími

Vetrarsport

Til að stuðla að heil­brigði er reglu­leg hreyf­ing nauðsyn­leg og er úr nægu að velja. Vinsældir vetrarsports er sífellt að aukast og partur af tilverunni hjá mörgum yfir vetrartímann er að skella sér á svigskíði, gönguskíði, bretti eða skauta.

Lesa meira
Frítími

Sumarhús

Al­geng­ustu tjón í sum­ar­hús­um eru vatns­tjón. Al­gengt er að skemmd­ir verði mikl­ar þar sem oft líður nokk­ur tími frá því að lek­inn verður þar til hann upp­götv­ast. Elds­voðar eru mun sjald­gæfari en vatns­tjón­in en al­bruni er því miður ekki óþekkt fyr­ir­bæri þar sem elds­mat­ur er gíf­ur­leg­ur í sum­ar­hús­um.

For­varn­ir gegn þess­um tveim­ur þátt­um þurfa því að vera of­ar­lega á for­gangslista sum­ar­húsa­eig­enda. Gott er að fara yfir sum­ar­húsið með eft­ir­far­andi gátlista til hliðsjón­ar.

Lesa meira
Frítími

Veiði

Skot- og stangveiði hef­ur í för með sér góða úti­vist, hreyf­ingu og teng­ingu við nátt­úr­una. Veiðin er þó ekki hættu­laus, sama hvort um ræðir meðhöndl­un á skot­vopn­inu sjálfu, veru út í vatni eða ferðamennsk­unni í kring­um sportið. All­ir þurfa því að huga að sínu ör­yggi og sinna sam­ferðamanna.

Lesa meira
Frítími

Hestamennska

Skráðir fé­lag­ar hjá Land­ssam­bandi hesta­manna­fé­laga eru um 12.500 í 45 fé­lög­um og ætlaður fjöldi hesta á land­inu er um 92.000.

Lesa meira
Frítími

Sund

Sundmenning er mjög sterk á Íslandi og sundlaugar eru víða. Á vefnum sundlaugar.is er að finna yfirlit yfir sundlaugar landsins ásamt upplýsingum um heitar laugar en þó má ekki baða sig í þeim öllum sem þar koma fram.

Lesa meira
Frítími

Ferðamennska

Ferðamönn­um hef­ur fjölgað mjög und­an­far­in ár, bæði inn­lend­um og er­lend­um og ferðamennska þeirra breyst. Göngu­ferðir hafa auk­ist mikið, ásamt því að felli­hýsi, tjald­vagn­ar, hjól­hýsi og hús­bíl­ar eru vin­sæl­ir ferðamát­ar yfir sum­ar­tím­ann.

All­ir vilja kom­ast heil­ir heim. Til að svo megi verða er góður und­ir­bún­ing­ur ferðalags mik­il­væg­ur. Hann get­ur hins veg­ar verið mjög mis­mun­andi eft­ir því hvert för­inni er heitið, hvernig er ferðast og hvernig viðrar. 

Lesa meira