Hoppa yfir valmynd

Forvarna­ráð­stefna VÍS 2025

Harpa 20. mars kl. 13-16underline

Forvarnaráðstefna VÍS er haldin árlega og býður VÍS viðskiptavinum og sérfræðingum í forvörnum fyrirtækja til hennar.

Fjallað er um öryggismál og forvarnir fyrirtækja og stofnana frá ýmsum hliðum.

Dagskrá

13:00

Setning Forvarnaráðstefnu 2025

Guðný Helga Herbertsdóttir

Forstjóri VÍS

13:05

Áherslur og áskoranir öryggisstjóra

Anna Jóna Kjartansdóttir

Gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri hjá Terra

13:30

Hvað er öruggur vinnustaður?

Jón Viðar Matthíasson

Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri Almannavarna á höfuðborgarsvæðinu

13:50

Komum heil heim – Hvað virkar og hvað þarf til?

Páll Freysteinsson

Öryggisstjóri Síldavinnslunnar

14:10

Forvarnaverðlaun VÍS

14:25

Kaffihlé

14:45

Það mætir engin til vinnu og ætlar að slasa sig eða valda öðrum skaða

Sædís Alexía Sigmundsdóttir

Heilsu- og öryggisstjóri Elkem

15:10

Áhætta á móti ávinningi

Freyr Ingi Björnsson

Björgunarsveitarmaður og öryggisstjóri vettvangsstjórnar í Grindavík

15:35

Ef ekki skráð þá gerðist það ekki

Gísli Níls Einarsson

Framkvæmdastjóri Áhættustjórnunar

16:00

Ráðstefnulok og léttar veitingar

Fundarstjóri

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Fjölmiðlakona

Örmyndbönd á milli erinda:

  • Hlutverk og tilgangur öryggisnefnda: Þórdís Vignisdóttir leiðtogi straums vettvangsathugana og stafræna samskipta hjá Vinnueftirlitinu.
  • Öryggisskóli iðnaðarins: Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir leiðtogi Öryggisskóla iðnaðarins.
  • Læsa – Merkja – Prófa: Reynir Guðjónsson öryggisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
  • Áhættumat: Guðmundur Jóhannesson gæða- og öryggisfulltrúi hjá ÍSTAK.