Hoppa yfir valmynd

Sjúk­dóma­trygging

Enginn býst við því að missa heilsunaunderline vegna alvarlegra veikinda en staðreyndin er þó sú að allir geta lent í þeim aðstæðum. Sjúkdómatrygging er fjárhagsleg vernd og tryggir þér bætur ef þú greinist með einhvern þeirra sjúkdóma sem tryggingin nær yfir.

Nánari upplýsingar um sjúkdómatryggingu

Ef þú ert á aldrinum 18 ára til 59 ára getur þú sótt um sjúkdómatryggingu og gildir tryggingin til 70 ára aldurs. Þú ákveður tryggingafjárhæðina og komi til veikinda færðu hana greidda út í einu lagi. Bætur sjúkdómatrygginga eru skattfrjálsar og verðtryggðar.

Börn eru sjálfkrafa tryggð með sjúkdómatryggingu foreldris frá 3ja mánaða aldri til 18 ára aldurs. Bótafjárhæð vegna hvers barns er 50% af tryggingarfjárhæð foreldranna. Þó er hámarksfjárhæð á bótum fyrir hvert barn.

Sjúkdómum og slysum er skipt upp í fjóra flokka:

 • Flokkur 1. Krabbamein
 • Flokkur 2. Hjarta- og æðasjúkdómar
 • Flokkur 3. Tauga- og hrörnunarsjúkdómur
 • Flokkur 4. Aðrir alvarlegir sjúkdómar og slys

Tryggingarfjárhæð er aðeins greidd út einu sinni úr hverjum flokki. Tryggingarhafi sem greinist með sjúkdóm og fær tryggingarfé greitt úr sjúkdómatryggingu getur óskað eftir því að endurvekja trygginguna innan þriggja mánaða frá greiðslu, þá með þeim skilyrðum að sá tryggingaflokkur sem bætur voru greiddar út úr verði undanskilinn.

Viðskiptavinir sem kaupa líf- og sjúkdómatryggingar í gegnum rafrænt umsóknarferli VÍS hafa val um að styrkja góðgerðarfélög. Þau góðgerðarfélög sem hægt er að velja sinna öflugum forvörnum og hlúa að fólki sem greinst hefur með alvarlega sjúkdóma.

Sjúkdómatrygging nær yfir eftirfarandi sjúkdóma

Krabbamein

 • Illkynja æxli (e. Malignant Tumor) sem einkennist af stjórnlausum vexti, dreifingu illkynja fruma og ífarandi vexti í vefi.
 • Brjóstakrabbamein  sem er skilgreint sem T1mic og krefst brjóstsnáms, lyfja- eða geislameðferðar.
 • Microscopískt ífarandi leghálskrabbamein vefjafræðilega skilgreint sem IA1 (e. Microinvasive Carcinoma of the Cervix Uteri).
 • Eitilfrumuæxli í húð ef ástandið krefst lyfja eða geislameðferðar.
 • Blöðruhálskirtilskrabbamein ef það er vefjafræðilega skilgreint með Gleason stigum hærra en 6 eða hefur þróast yfir í TNM stigun T2N0M0.

Hjarta- æða- og nýrnasjúkdómar

 • Kransæðastíflu/hjartadreps (e. Myocardial in-Farction).
 • Kransæðaskurðaðgerðar / hjáveituaðgerðar (e. Coronary Artery Bypass Graft Surgery).
 • Hjartalokuaðgerðar (e. Heart Valve Surgery).
 • Skurðaðgerðar á ósæð (e. Surgery of the Aorta).
 • Heilablóðfalls/slags (e. Stroke).
 • Nýrnabilunar (e. Renal Disease).
 • Hjarta og nýrna ígræðslu (e. Heart or Kidney Transplantation).

Tauga- og hrörnunarsjúkdómar

 • Heila- og mænusigg (e. Multiple Sclerosis).
 • Hreyfitaugungahrörnunar (e. MND).
 • Alzheimers.
 • Parkinsonsveiki.
 • Góðkynja heilaæxlis (e. Benign Brain Tumor).
 • Heyrnarleysis (e. Deafness).
 • Heilahimnubólgu af völdum bakteríusýkingar (e. Bacterial Meningitis).
 • Blindu (e. Profound Vision Loss).
 • Alvarlegs höfuðáverka (e. Major Head Trauma).
 • Málstols (e. Loss of Speech).
 • Lömunar (e. Paralysis of Limbs).

Aðrir alvarlegir sjúkdómar og slys

 • Eyðniveirusmits (HIV) / Alnæmis (e. AIDS).
 • Líffæraflutnings (e. Transplantation).
 • Alvarlegs bruna (e. Third-degree Burns).
 • Útlimamissis (e. Loss of Limbs).
 • Beinmergsflutnings (e. Bone Marrow Transplantation).

Vinsamlegast athugaðu að upptalningin hér að ofan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmálum tryggingarinnar.
Sé ósamræmi milli upptalningarinnar og skilmálanna þá gilda skilmálarnir.

Þarftu meiri vernd?

Líftrygging

Líftrygging tryggir hag þeirra sem treysta á þig. Tryggingarfjárhæðin er greidd út ef þú fellur frá á tryggingartímanum. Engu máli skiptir hvort orsökin er slys eða sjúkdómur.

Nánar

Slysatrygging

Slysatrygging tryggir þér bætur vegna tannbrota og varanlegrar læknisfræðilegrar örorku í kjölfar slyss. Tryggingin gildir hvar sem er í heiminum hvort sem slys verður við vinnu eða í frítíma.

Nánar

Sjúkratrygging

Sjúkratrygging tryggir þér bætur ef þú greinist með sjúkdóm sem leiðir til varanlegrar læknisfræðilegrar örorku eða tímabundins missis starfsorku.

Nánar

Barnatrygging

Barnatrygging veitir foreldrum eða forsjáraðilum vernd fyrir tekjumissi og ófyrirséðum kostnaði vegna alvarlegs slyss eða alvarlegra veikinda barns. Tryggingin inniheldur örorkuvernd.

Nánar

Fríðindi

Barnabílstólar

Viðskiptavinir VÍS fá 10% afslátt af barnabílstólum og 15% afslátt af leigu. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Betra Grip

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af Bridgestone loftbóludekkjum og 12% afslátt af vinnu. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Bílstólaleiga.is

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af stofngjaldi og 20% afslátt af mánaðarleigu miðað við langtímaleigu á bílstól. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

BYKO

Viðskiptavinir VÍS fá 25% afslátt af barnabílstólum. Gildir ekki sem aukaafsláttur á tilboðsvöru. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Chicco.is

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af barnabílstólum. Gildir ekki sem aukaafsláttur á tilboðsvöru. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

FAKÓ

Viðskiptavinir VÍS fá 15% afslátt af eldvarnateppum og slökkvitækjum. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Græni unginn

Viðskiptavinir VÍS fá 10% afslátt af barnabílstólum. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Harðkornadekk

Viðskiptavinir VÍS fá 25% afslátt af hjólbörðum. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Heimkaup

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af ýmsum öryggisvörum. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Hreiður

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af barnabílstólum í verslun. Gildir ekki sem aukaafsláttur á tilboðsvöru. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Húsasmiðjan

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af barnabílstólum, barnasessum og barnaöryggisvörum. Gildir ekki sem aukaafsláttur á tilboðsvöru. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Klettur

Viðskiptavinir VÍS sem eru með F plús fjölskyldutryggingu fá 15% afslátt af hjólbörðum og 10% afslátt af vinnu. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Nine Kids

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt af Cybex og GB barnabílstólum og base. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Fjallakofinn

Viðskiptavinir VÍS fá 10% afslátt af öllum vörum. Gildir ekki sem aukaafsláttur á tilboðsvöru. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

FlyOver Iceland

Viðskiptavinir VÍS fá 15% afslátt af miðum þegar tími er bókaður á netinu. Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Vöruhús

Viðskiptavinir VÍS fá 10% afslátt af öryggisvörum Þú þarft að skrá þig inn til að sjá afsláttarkóðann.

Skilmálar og aðrar upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Mikilvægt er að kynna sér skilmálana vel og átta sig á því hvað er bætt og hvað er ekki bætt, áður en tryggingin er tekin. Við bendum á að ítarlegri upplýsingar um trygginguna er að finna hér fyrir neðan.

Aðrar upplýsingar

Ert þú með sjúk­dóma­trygg­ingu?

Vantar þig aðstoð? Þarftu að bregðast við veikindum? Þarftu að tilkynna veikindi?

Getum við aðstoðað?

Viðbrögð við líf- og heilsutjóni

Tilkynna veikindi
Forvarnir
Heilsa

Andleg heilsa

Andleg heilsa er ekki síður mikilvæg en líkamleg. Hún er þó ekki sjálfgefin frekar en líkamleg heilsa. Til einföldunar má ef til vill segja að þeir sem geta stundað sína vinnu, verið virkir þjóðfélagsþegnar, séð um sig sjálfir, lagað sig að aðstæðum og verið virkir í félagslegum samskiptum séu andlega heilir.
Lesa meira

Ef þú ert með líf- og heilsutryggingar

gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.

Fjöl­skyldu- og innbús­trygg­ingar

Öll eigum við það sameiginlegt að geta lent í óvæntum uppákomum á lífsleiðinni sem valda tjóni á innbúi eða slysum á fólki. Þess vegna er mikilvægt að þú tryggir fjölskylduna þína vel og hlutina sem þið eigið.

Sjá nánar

Eigna­trygg­ingar

Oftast eru kaup á fasteign ein stærsta fjárfesting sem við ráðumst í á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að við pössum upp á að eignin sé rétt tryggð til að lágmarka fjárhagslegar afleiðingar eignatjóns .

Sjá nánar

Ökutækja­trygg­ingar

Öll getum við gert mistök í umferðinni eða lent í aðstæðum sem leiða til tjóns. Því er mikilvægt að vera með góðar ökutækjatryggingar. 

Sjá nánar

Ferða­trygg­ingar

Ertu að skipuleggja ferðalag? Hvort sem þú ert að fara í frí, nám, vinnuferð eða vegna annarra erinda, mælum við með því að þú farir yfir það hvort þú sért með ferðatryggingar sem henta þér.

Sjá nánar

Dýra­trygg­ingar

Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi. Með því að tryggja hestinn þinn, hundinn eða köttinn kemur þú í veg fyrir að lenda í ófyrirséðum kostnaði samhliða því að hafa áhyggjur af velferð dýrsins þíns.

Sjá nánar