Nánari upplýsingar um F plús 1
- F plús 1 inniheldur tvær verndir: Innbústryggingu og viðbótarkostnað vegna innbústjóns.
- Ef þú ert með F plús 1 tryggingu getur þú einnig bætt við innbúskaskótryggingu, ábyrgðartryggingu og ferðatryggingu F plús.
Skilmálar, afslættir og aðrar upplýsingar
Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Mikilvægt er að þú kynnir þér skilmálana vel og áttir þig á því hvað er bætt og hvað er ekki bætt, áður en tryggingin er tekin.
Í upplýsingaskjali er að finna stutta samantekt á helstu þáttum tryggingarinnar. Upplýsingaskjöl eru stöðluð skjöl sem öllum tryggingafélögum ber að birta og auðveldar þannig viðskiptavinum tryggingafélaganna að bera saman tryggingar og sjá hvað þær bæta og bæta ekki.