Hoppa yfir valmynd

Land­bún­aður

Við vitum að tryggingaþörfunderlinefyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir landbúnað.

Tryggingar fyrir landbúnað

  • Það er nauðsynlegt að allir á bænum séu rétt tryggðir, með einni eða fleiri af persónutryggingum VÍS.
  • Landbúnaðartrygging VÍS er sérsniðin fyrir bændur og þeirra ær og kýr. Hún tekur m.a. til muna eins og búfjár, fóðurs, ákveðinna tækja og áhalda sem tilheyra hefðbundinni búfjárrækt, að vélknúnum ökutækjum undanskildum.
  • Ábyrgðartrygging er nauðsynleg vegna tjóns gagnvart þriðja aðila.
  • Eignir eins og útihús, vinnuvélar og traktora þarf að tryggja rétt.