Hoppa yfir valmynd

Golf og trygg­ingar

Það skiptir máli fyrir heilsunaunderline að stunda útiveru og hreyfingu. Golfíþróttin sameinar þetta tvennt og er sannarlega vinsæl hjá landsmönnum.

Við mælum með því að allir golfarar kynni sér þær tryggingar sem vernda þá sjálfa sem og golfbúnaðinn.

Er golf­bún­að­urinn minn tryggður?

Út frá tryggingum er golfbúnaður skilgreindur sem hluti af innbúi.

  • Ef þú ert með F plús fjölskyldutryggingu er golfbúnaðurinn þinn m.a. tryggður fyrir þjófnaði, skemmdarverkum og bruna.
  • Ef F plús tryggingin þín inniheldur frítímaslysatryggingu bætir hún tjón vegna slysa sem verða við almenna golfiðkun.
  • Ef F plús tryggingin þín inniheldur innbúskaskótryggingu er golfbúnaðurinn líka tryggður fyrir tjóni af völdum skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika.

Þú getur séð yfirlit yfir tryggingarnar þínar með því að skrá þig inn á vefinn okkar.

Tryggingayfirlit
Er golfbúnaðurinn minn tryggður?

Algengar spurningar um golf og tryggingar

Þarf ég sérstaka golftryggingu til að tryggja golfbúnaðinn minn?
Hvernig er golfbúnaðurinn minn tryggður?
Er ég með slysatryggingu ef ég lendi í slysi í golfi?
Er golfbíllinn minn tryggður?
Hvernig tryggi ég mig fyrir tjóni sem ég veld öðrum í golfi?
Er golfbúnaðurinn minn tryggður þegar ég ferðast til útlanda?
Forvarnir
Heilsa

Hreyfing

Hreyf­ing er öll­um nauðsyn­leg og ætti eng­inn að van­meta mik­il­vægi henn­ar. Hreyfing hjálpar til að stuðla að bæði andlegu og líkamlegu heilbrigði.
Lesa meira