F plús tryggingar
Hægt er að velja um tvær mismunandi bótafjárhæðir og þrjár eigin áhættur í nýju heimilistryggingunni þannig að allir ættu að geta sniðið trygginguna að sínum þörfum.
Þetta þýðir að ekki er lengur hægt að kaupa F plús tryggingar en þær verða þó að sjálfsögðu í gildi þar til kemur að næstu endurnýjun.
Þeir viðskiptavinir sem eru með F plús 1, F plús 3 og F plús 4 munu færast yfir í heimilistryggingu. Þeir viðskiptavinir sem eru með F plús 2 býðst að breyta þeirri tryggingu yfir í heimilistryggingu.
Hafðu endilega samband við okkur ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju.