Hoppa yfir valmynd

Líf- og heilsu­trygg­ingar

Öll getum við lent í þeim aðstæðum að missa heilsuna eða lenda í alvarlegu slysi.

Með líf- og heilsutryggingum dregur þú úr fjárhagslegum afleiðingum heilsutjóns þar sem al­manna­trygg­ingar, líf­eyris- og sjúkra­sjóðir bæta ekki tekjutap að fullu.

Í spurningasafninu okkar finnur þú svör við mörgum algengum spurningum.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Fá verð
Líf- og heilsutryggingar

Barna­trygging

Barnatrygging veitir foreldrum eða forsjáraðilum vernd fyrir tekjumissi og ófyrirséðum kostnaði vegna alvarlegs slyss eða alvarlegra veikinda barns.

Líf- og heilsutryggingarFjölskyldu- og innbústryggingar

Líftrygging

Tryggðu hag þeirra sem treysta á þig.

Líf- og heilsutryggingar

Slysa­trygging

Tryggir þér bætur vegna varanlegrar læknisfræðilegrar örorku og tannbrota.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­trygging

Tryggir þér bætur ef þú greinist með sjúkdóm sem leiðir til varanlegrar læknisfræðilegrar örorku eða tímabundins missis starfsorku.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­kostn­að­ar­trygging innan­lands

Ertu að flytja lögheimili þitt til landsins eða koma tímabundið vegna vinnu? Þá þarftu vernd þar til þú öðlast réttindi Sjúkratrygginga Íslands.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúkra­kostn­að­ar­trygging erlendis

Góð trygging ef þú ætlar að dvelja erlendis umfram gildistíma almennra ferðatrygginga án þess að flytja lögheimili þitt frá Íslandi.

Líf- og heilsutryggingar

Sjúk­dóma­trygging

Tryggir þér meira fjárhagslegt öryggi á meðan þú einbeitir þér að heilsunni.

Líf- og heilsutryggingar