Þjónustuskrifstofa VÍS á Selfossi lokuð vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda verður þjónustuskrifstofan okkar á Selfossi lokuð mánudaginn 3. apríl og þriðjudaginn 4. apríl.
Við opnum aftur miðvikudaginn 5. apríl og hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum á nýrri og endurbættri skrifstofu.

Hægt er að hafa samband við okkur í síma 560 5000, vis@vis.is eða netspjalli á vis.is