Fréttasafn
Svartahálka varasöm
„Svokallaður mörgæsargangur getur verið nauðsynlegur þegar svartahálka birtist“ segir Sigrún A. Þorsteinsdóttir sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS.
Vetrarakstur getur verið strembinn
„Það getur verið vandasamt að keyra í erfiðri færð um vetur en þá er nauðsynlegt sem aldrei fyrr að vera með alla athygli á veginum“ segir Benedikt Hreinn Einarsson sérfræðingur i ökutækjatjónum hjá VÍS.
Ísleifur Orri nýr forstöðumaður áhættustýringar
Ísleifur Orri Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður áhættustýringar hjá VÍS, þar sem hann mun bera ábyrgð á því að framfylgja stefnu fyrirtækisins um samhæfða áhættustýringu.
Góð dekk mikilvæg í vetrarakstri
Þar sem að sumarið sem ekki kom er búið er eina vitið að kanna hvort dekkin séu ekki örugglega í lagi fyrir veturinn.
VÍS býður hunda sérstaklega velkomna í heimsókn
„Okkur langar að fá bestu vinina í heimsókn inn til okkar" - segir Ingibjörg Ásdís framkvæmdastjóri sölu og þjónustu.
Sjáumst á leiðinni í skólann
Sigrún A. Þorsteinsdóttir sérfræðingur VÍS í forvörnum segir að árlega slasist um 120 grunnskólabörn í umferðinni.
Nýr framkvæmdastjóri trygginga og tjóna hjá VÍS
Reynir Bjarni Egilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri trygginga og tjóna hjá VÍS.