Fréttasafn

Dagskrá og skráning á Forvarnaráðstefnu VÍS
Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin í 16. sinn í Hörpu fimmtudaginn 12. mars frá kl. 11:30-15:30. Yfirskrift hennar er Öryggi á okkar vegum þar sem umferðin er í brennidepli.

Lífið eftir makamissi
Rafræna námskeiðið Lífið eftir makamissir er öflugt bjargráð sem gott er að leita til í sorg.

Látum ljós okkar skína
Endurskin og ljós á fatnaði og búnaði eykur öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í myrkri. Rannsóknir sýna að ökumenn geta séð einstakling með endurskini allt að fimm sinnum fyrr en þann sem ekki ber það.

Öryggisnefnd, öryggistrúnaðarmaður og öryggisvörður
Öryggi og heilbrigði á vinnustað er grundvallaratriði í starfsemi allra fyrirtækja. Mikilvægt er að eigendur og stjórnendur fylgi lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi og reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs