Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2025
Almennt11.09.2025

Upplýsingar um þjónustu VÍS vegna árshátíðar starfsfólks

Þjónustuskrifstofur okkar verða lokaðar föstudaginn 12. september vegna árshátíðar starfsfólks. Þjónustusíminn verður opinn milli 09:00-15:00.

Lesa meira
Forvarnir10.09.2025

Gulur september

Andleg heilsa er grundvallaratriði í lífi okkar allra og mikilvægt að við ræðum hana opinskátt, án fordóma og með virðingu.

Lesa meira
Almennt27.08.2025

VÍS er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Skagi, VÍS og Fossar fjárfestingarbanki hlutu nýverið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. VÍS og Fossar eru dótturfélög Skaga.

Lesa meira
Forvarnir18.08.2025

Skólar að byrja

Nú þegar skólar eru að hefjast á ný þéttist umferð með aukinni hættu á aftanákeyrslum og gangandi og hjólandi krakkar verða meira áberandi í kringum skólalóðir.

Lesa meira
Forvarnir18.07.2025

Ferðumst örugglega í sumar!

Margir eru á ferðinni yfir sumartímann og helgarnar án efa annasamastar hvað það varðar.

Lesa meira
Almennt04.07.2025

Er brunabótamatið rétt?

Ef húseign verður fyrir tjóni vegna bruna eða náttúruhamfara er tjónið gert upp samkvæmt gildandi brunabótamati.

Lesa meira
Forvarnir03.07.2025

Það kostar þig ekkert að láta gera við

Sumarið er tími ferðalaga og samveru með vinum og fjölskyldu. Bíllinn er oftar en ekki ferðamátinn og hvetjum við öll til að hafa öryggið að leiðarljósi.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS