Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2025
Almennt19.12.2025

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur og ósk um gleði og öryggi yfir hátíðarnar.

Lesa meira
Forvarnir10.12.2025

Áttu bókaða skíðaferð?

Skíðaferðir erlendis eru vinsælar og ekki skrítið þar sem víða taka við kílómetra langar brekkur og ótrúleg fjallasýn.

Lesa meira
Forvarnir10.12.2025

Gleymum ekki eldvörnunum heima

Aðventan og jólin eru tími kertaljósa, skreytinga og notalegrar stemningar. Aukinn notkun sería, kertaljósa og eldamennsku eykur hættu á að eitthvað geti farið úrskeiðis og eldur orðið laus.

Lesa meira
Forvarnir08.12.2025

Ekkert sýnilegt í bílnum!

Margir eru þessa dagana að undirbúa jólin. Eitt af því er kaupa jólagjafir eða sækja þær sem búið er að panta.

Lesa meira
Forvarnir04.12.2025

Mikilvægt að fyrirtæki hugi að eldvörnum

Brunar eru hvað algengastir í kringum aðventu, jól og áramót. Eldvarnir og forvarnir hjá fyrirtækjum eru því mikilvægar á þessum árstíma.

Lesa meira
Forvarnir19.11.2025

Áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað

Samkvæmt vinnuverndarlögum ber hverju fyrirtæki að setja fram áætlun um öryggi og heilbrigði sem tekur mið af starfsemi fyrirtækisins og þeim áhættum sem þar eru.

Lesa meira
Forvarnir16.11.2025

Minnumst þeirra sem hafa látist í umferðarslysum

Sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 verður haldinn minningardagur þeirra sem hafa látist í umferðarslysum. Dagurinn er að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og markmiðið að vekja athygli á áhrifum umferðarslysa og mikilvægi umferðaröryggis.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS