Tryggingar fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki
- Auður fyrirtækja liggur í starfsfólkinu. Því er mikilvægt að tryggja það með einni eða fleiri af okkar fínu persónutryggingum.
- Tímabundin stöðvun tekjustreymis vegna t.d. bruna getur verið þungbær. Því er skynsamlegt að vera með rekstrarstöðvunartryggingu.
- Heilu lagerarnir af óseldum vörum geta skemmst í alls konar tjónum. Þessar eignir er mikilvægt að tryggja með viðeigandi eignatryggingum.
- Óhöpp sem valda tjóni á munum eða mönnum er hægt að tryggja með ábyrgðartryggingu.
Lögboðnar tryggingar
- Ábyrgðartrygging ökutækis
- Brunatrygging húsnæðis
Grunnvernd
- Slysatrygging launþega
- Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
- Lausafjártrygging
- Rekstrarstöðvunartrygging
- Kaskótrygging ökutækis
Viðbótarvernd
- Húseigendatrygging atvinnuhúsnæðis
- Glertrygging
- Víðtæk eignatrygging
- Kæli- og frystivörutrygging
- Vinnuvélatrygging
- Vélatrygging
- Rafeindatrygging
- Skaðsemisábyrgðartrygging
- Peningatrygging