Hoppa yfir valmynd

Endur­nýjun
trygg­inga

Á hverju ári færð þú tilkynninguunderline frá okkur um endurnýjun trygginga þinna.

Ef einhverjar breytingar hafa orðið á skilmálum og verði trygginga síðastliðið ár koma þær fram við árlega endurnýjun.

Þessar breytingar geta þýtt hækkun eða lækkun á verði trygginga þinna umfram vísitöluhækkanir.

Hér að neðan getur þú séð yfirlit yfir allar breytingar sem gerðar hafa verið á skilmálum og viðskiptakjörum á árinu sem er að líða. Við hvetjum þig til að fara yfir breytingarnar.

Ef eitthvað er óljóst, endilega hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig.

Við erum hér fyrir þig.

Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum einstaklinga

Breytingar á skilmálum F plús trygginga í gildi frá 1. september 2022
Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum dráttarvélatryggingar í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á skilmálum húsvagnatryggingar í gildi frá 1. maí 2022
Breytingar á skilmálum hundatryggingar og kattatryggingar í gildi frá 1. maí 2022
Breytingar á skilmálum F plús trygginga í gildi frá 1. apríl 2022
Breytingar á skilmálum kaskótryggingar í gildi frá 1. janúar 2022
Breytingar á skilmálum sameiginlegs skilmála í gildi frá 1. janúar 2022
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. nóvember 2021
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. ágúst 2021
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. júní 2021
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. apríl 2021
Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. janúar 2021

Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum fyrirtækja

Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum dráttarvélatryggingar í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á skilmálum ábyrgðartryggingar atvinnurekstrar í gildi frá 1. maí 2022
Breytingar á skilmálum kaskótryggingar í gildi frá 1. janúar 2022
Breytingar á skilmálum sameiginlegs skilmála í gildi frá 1. janúar 2022
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. nóvember 2021
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. ágúst 2021