Hoppa yfir valmynd

Endurnýjun trygginga

Á hverju ári færð þú tilkynningu frá okkur um endurnýjun trygginga þinna. Ef einhverjar breytingar hafa orðið á skilmálum og verði trygginga síðastliðið ár koma þær fram við árlega endurnýjun. Þessar breytingar geta þýtt hækkun eða lækkun á verði trygginga þinna umfram vísitöluhækkanir.

Hér að neðan getur þú séð yfirlit yfir allar breytingar sem gerðar hafa verið á skilmálum og viðskiptakjörum á árinu sem er að líða. Við hvetjum þig til að fara yfir breytingarnar. Hér getur þú einnig séð yfirlit yfir nýjar tryggingar sem bæst hafa við vöruframboð VÍS.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst — við aðstoðum þig með ánægju.

Einstaklingar

Breytingar á skilmála bifhjólatryggingar (BA11) í gildi frá 1. júní 2024
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. apríl 2024
F plús verður heimilistrygging frá 1. apríl 2024
Forvarnagjald – Nýtt gjald innheimt með lögboðnum brunatryggingum frá 1. janúar 2024
Breytingar á skilmála kaskótryggingar ökutækja (BK10) í gildi frá 1. janúar 2024
Breytingar á skilmála húseigendatryggingar íbúðarhúsnæðis (GF15) í gildi frá 1. desember
Breytingar á viðskiptakjörum kaskótryggingar ökutækja
Breytingar á skilmála víðtækrar eignatryggingar (EE10) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á almennum skilmála (YY10 ) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á skilmála víðtækrar eignatryggingar (EE10) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á skilmála brunatryggingar húseigna (EF10) í gildi frá 1. júní 2023
Breytingar á skilmála viðbótarbrunatryggingar húseigna (EF15) í gildi frá 1. júní 2023
Breyting á skilmála vinnuvélatryggingar (EE50) í gildi frá 1. júní 2023
Breytingar á viðskiptakjörum F plús 4 trygginga í gildi frá 1. maí 2023
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. apríl 2023
Breytingar á skilmála barnatryggingar (LM10) í gildi frá 2. janúar 2023
Breytingar á Sameiginlegum skilmála (YY10) í gildi frá 12. október 2022
Breytingar á viðskiptakjörum trygginga í gildi frá 1. nóvember 2022.
Breytingar á skilmálum kaskótryggingar í gildi frá 1. nóvember 2022
Breytingar á skilmálum F plús trygginga í gildi frá 1. september 2022
Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum dráttarvélatryggingar í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á skilmálum húsvagnatryggingar í gildi frá 1. maí 2022
Breytingar á skilmálum hundatryggingar og kattatryggingar í gildi frá 1. maí 2022
Breytingar á skilmálum F plús trygginga í gildi frá 1. apríl 2022

Fyrirtæki

Breytingar á skilmála vinnuvélatryggingar (EE50) í gildi frá 1. júlí 2024
Breytingar á viðskiptakjörum leigubíla í gildi frá 1. júní 2024
Forvarnagjald – Nýtt gjald innheimt með lögboðnum brunatryggingum frá 1. janúar 2024
Breytingar á skilmála slysatryggingar sjómanna samkvæmt siglingalögum (SS20) í gildi frá 1. janúar 2024.
Breytingar á skilmála slysatryggingar sjómanna samkvæmt siglinga- og skaðabótalögum (SS25) í gildi frá 1. janúar 2024.
Breytingar á skilmála slysatryggingar launþega (SÞ20) í gildi frá 1. janúar 2024
Breytingar á skilmála kaskótryggingar ökutækja (BK10) í gildi frá 1. janúar 2024
Breytingar á skilmála húseigendatryggingar atvinnuhúsnæðis (GF10) í gildi frá 1. desember
Breytingar á viðskiptakjörum kaskótryggingar ökutækja
Breytingar á skilmála víðtækrar eignatryggingar (EE10) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á almennum skilmála (YY10 ) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á skilmála víðtækrar eignatryggingar (EE10) í gildi frá 1. september 2023
Breytingar á skilmála brunatryggingar húseigna (EF10) í gildi frá 1. júní 2023
Breytingar á skilmála viðbótarbrunatryggingar húseigna (EF15) í gildi frá 1. júní 2023
Breyting á skilmála vinnuvélatryggingar (EE50) í gildi frá 1. júní 2023
Breytingar á viðskiptakjörum ökutækjatrygginga í gildi frá 1. apríl 2023
Breytingar á Sameiginlegum skilmála (YY10) í gildi frá 12. október 2022
Breytingar á skilmálum kaskótryggingar í gildi frá 1. nóvember 2022
Breytingar á skilmálum og viðskiptakjörum dráttarvélatryggingar í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á viðskiptakjörum eignatrygginga í gildi frá 1. júlí 2022
Breytingar á skilmálum ábyrgðartryggingar atvinnurekstrar í gildi frá 1. maí 2022

Nýjar tryggingar

Heimilistrygging í gildi frá 1. nóvember 2023
Barnatrygging nr. LM20 í gildi frá 2. janúar 2023
Einföld kaskótrygging dráttarvéla
Reiðhjólatrygging