Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 08.11.2023

Aukin þjónusta VÍS í Grindavík

Við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar í sal Verkalýðsfélags Grindavíkur dagana 8.-10. nóvember. Skrifstofan verður opin frá kl. 9.00-16.00 þá daga.

Við hvetjum öll til að koma til okkar og við förum yfir tryggingamálin saman.

Eins verðum við á opnum viðburði sem haldinn verður fimmtudaginn 9. nóvember frá kl. 16.00-18.00 í Kvikunni Menningarhúsi Grindavíkur.

Davíð og Sigmar taka vel á móti viðskiptavinum VÍS í Grindavík.