Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 21.12.2023

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur og ósk um gleði og öryggi um jólin.

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar er eftirfarandi:

  • Mánudagur 25. desember: Lokað.
  • Þriðjudagur 26. desember: Lokað.
  • Miðvikudagur 27. desember: Opið frá 9:00-16:00.
  • Fimmtudagur 28. desember: Opið frá 9:00-16:00.
  • Föstudagur 29. desember: Opið frá 9:00-15:00.
  • Mánudagur 1. janúar: Lokað.
  • Þriðjudagur 2. janúar: Opnum kl. 12:00.

Opið er í Tjónaskoðun VÍS frá kl. 12:00-15:00 þá daga sem þjónustuskrifstofur okkar eru opnar.

Við minnum á að stærsta þjónustuskrifstofan okkar, vis.is er opin allan sólarhringinn — líka um jólin. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum.

Jólakveðjur,
starfsfólk VÍS.