Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 11.02.2022

Ertu besti ökumað­urinn í hópnum?

Í Ökuvísi getur þú skorað á vini og vandamenn í keppni þar sem þið getið borið saman aksturseinkunn hvors annars á stigatöflu. Það er ekki krafa um að tryggja bílinn í Ökuvísi til þess að taka þátt. Þannig að það er um að gera að skora á fólk í keppni.

Viltu vinna Iphone 13 Pro? Taktu þátt í leiknum

Í samstarfi við FM957 blásum við í skemmtilegan leik þar sem úr því verður skorið hver sé öruggasti ökumaðurinn. Tveir öruggustu ökumennirnir gætu átt von á að vinna iPhone 13 Pro. Ef fleiri en tveir eru með hæstu aksturseinkunn þá verður dregið út. Allir þátttakendur gætu átt von á að vinna miða fyrir tvo í Sky Lagoon eða gistingu og kvöldverð fyrir tvo á Hótel Geysi.

Hvernig tek ég þátt?

  1. Náðu í Ökuvísi í símann þinn
  2. Farðu í Stigatöflur og settu inn kóðann: 92146574
  3. Keyrðu vel

Sækja fyrir iOS

Sækja fyrir Android


,