Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 21.12.2021

Vinnur þú að flottu forvarnaverkefni?

Ef þú ert að vinna að forvarnaverkefni sem snýr að nýsköpun og þróun stafrænna forvarna þá hvetjum við þig til að sækja um í Nýsköpunarsjóð okkar. Þú þarf að sækja um fyrir 18. janúar og við úthlutum 24. janúar. Í sjóðnum eru 10 milljónir og verða að hámarki fimm verkefni valin.

Við mat á umsóknum er horft til eftirfarandi þátta: nýsköpunar, forvarna, stafrænnar nálgunar og sjálfbærni.

Umsókn á að senda á nyskopun@vis.is  fyrir 18. janúar 2022 með upplýsingum um verkefnið, kostnað, tímaáætlun og tengilið.

Hefurðu kynnt þér Nýsköpunarsjóð VÍS?


,