Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 14.05.2021

Þó hafi rignt förum áfram varlega með eld

Þó aðeins hafi rignt undanfarið látum það ekki gera það að verkum að við förum óvarlega með eld úti í náttúrunni.

Förum varlega með eld

Það á líka við um ponsu glóð eins og í sígarettu. Sinan verður fljót að verða þurr á ný og nóg komið af sinubrunum í bili. Gagnlegar upplýsingar um forvarnir og fyrstu viðbrögð er að finna á grodureldar.is


,